Unga Ísland - 01.03.1944, Blaðsíða 22

Unga Ísland - 01.03.1944, Blaðsíða 22
Öskudagurinn Öskudagurinn er merkjasöludagur Rauða Krossins. Það hefur verið mikið um merkja- sölur hér á landi. Fólk cr orðið leitt á þess- um merkjasölum og er það mjög leiðin- legt fyrir félögin. Ég ætla að telja félögin, sem mér þykir þurfa á merkjasölum að halda, og eru það þessi: Barnavinafélagið Sumargjöf, Blindra- viiiafélagið, Rauð'i Kross íslands og Slysa- varnafélagið. ÉG VAKNA. Það var miðvikudagsmorguninn 23. febrúar, að ég vaknaði, ég vissi strax hvaða dagur þetta var, það var merkjasöludagur Rauða Krossins. Ég leit á klukkuna, hana vantaði 10 mínútur í 0 — um morguninn. Ég brá mér í fötin í hendingskasti. Ég var 5 mínútur að komast á fætur. Síðan fékk ég mér að drekka og brauðbita með. Nú flýtti ég mér’ niður í bæ og reyndi ég að selja þeim merki, sem ég gat. Þegar ég var kominn niður í bæ, vantaði klukkuna móður hennar, þá vonaði hún að þetta gcngi vel. — Ef Rikka frænka verður allt of alvarleg, hafði móðir hennar sagt, þá skaltu reyna að brosa reglulega oft til hennar. Ef til vill endar það þannig, að hún brosir til.þín aftur. Þetta var víst ágætt ráð. Inga ætlaði að reyna það, reyna að hlæja í hvert sinn, sem hún liti framan í frænku sína og sæi ólundarsvipinn á hcnni. Og gaman væri nú að vita, hvert þetta væri ráð. sem dygði. Framhald. Þorkcll Valdemarsson. 10 mínútur í 7. Nú fóru strætisvagnarnir að koma. Nú kom Sogamýrarvagninn. LAGT AF STAÐ. Ég lagði af stað frá Lækjartorgi kl. 7 — um morgun. Ég fór í bílnum að Kringlu- mýrarvegamótum. Ég gekk upp veginn og beið dálítinn tíma. Þá kemur maður og spyr: „Ertu ekki með einhverjum?“ „Nei, ég er að bíða eftir honum Halla“. „Ertu búinn að tala við hann?“ „Nei“. „Ilalli, það bíður strákur eftir þér hérna úti“. „Já, ég er að koma“. Síðan leið dálítil stund, þar til Halli kom út. Hann byrjaði á að taka scglið af bílnum sínum. Nú lagði Halli af stað. Á REYKJUM. Nú erum við komnir upp að Reykjum. Halli fór út úr bílnum og út í fjós. Ég gekk á eftir Iíalla. Nú bauð ég merki Rauða krossins, já 3 merki á 5 kr. Nú kom kona inn í fjósið. Þá sagði einn maðurinn við hana: „Farðu með strákinn inn í eldhús“. „Já, komdu bara inn með mér“. Nú byrj- aði ég að selja merkin. Ég seldi frú Ingi- björgu 3 merki á tvær krónur, og hún sagði mér að fara á hvern einasta bæ. Ég seldi 44 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.