Unga Ísland - 01.03.1944, Blaðsíða 27

Unga Ísland - 01.03.1944, Blaðsíða 27
móðir hans var dönsk. Fæddur var hann í Færeyjum, en þar var faðir hans amtmaður um skeið. IJað má því segja, að þessi þrjú Norðurlönd hafi átt hann að syni. Hinu ber þó ekki að neita, að löngum hafa Danir viljað eigna sér hann að öllu. eins o'g þeir líka hafa viljað eigna sér Thorvaldsen. Niels R. Finsen stundaði nám í Latínu- skólanum í Reykjavík, en starfsár sín lifði hann lengstum í Kaupmannahöfn og þar dó hann fertugur að aldri árið 1904. Garður. - _ ■ ITúsið l>ar scm Finsen jœcldist. |1 V,.. : V UNGA ÍSLAND 49

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.