Unga Ísland - 01.03.1944, Page 27

Unga Ísland - 01.03.1944, Page 27
móðir hans var dönsk. Fæddur var hann í Færeyjum, en þar var faðir hans amtmaður um skeið. IJað má því segja, að þessi þrjú Norðurlönd hafi átt hann að syni. Hinu ber þó ekki að neita, að löngum hafa Danir viljað eigna sér hann að öllu. eins o'g þeir líka hafa viljað eigna sér Thorvaldsen. Niels R. Finsen stundaði nám í Latínu- skólanum í Reykjavík, en starfsár sín lifði hann lengstum í Kaupmannahöfn og þar dó hann fertugur að aldri árið 1904. Garður. - _ ■ ITúsið l>ar scm Finsen jœcldist. |1 V,.. : V UNGA ÍSLAND 49

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.