Unga Ísland - 01.03.1944, Qupperneq 27

Unga Ísland - 01.03.1944, Qupperneq 27
móðir hans var dönsk. Fæddur var hann í Færeyjum, en þar var faðir hans amtmaður um skeið. IJað má því segja, að þessi þrjú Norðurlönd hafi átt hann að syni. Hinu ber þó ekki að neita, að löngum hafa Danir viljað eigna sér hann að öllu. eins o'g þeir líka hafa viljað eigna sér Thorvaldsen. Niels R. Finsen stundaði nám í Latínu- skólanum í Reykjavík, en starfsár sín lifði hann lengstum í Kaupmannahöfn og þar dó hann fertugur að aldri árið 1904. Garður. - _ ■ ITúsið l>ar scm Finsen jœcldist. |1 V,.. : V UNGA ÍSLAND 49

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.