Unga Ísland - 01.03.1944, Blaðsíða 35

Unga Ísland - 01.03.1944, Blaðsíða 35
„Bráðum cr brotinn bærinn minn á heiði. — Hlýtt v'ar þar stundum, — hann er nú í eyði .. þúrftu að vera ólúnir fyrir morgundaginn. Þá áttu hendur að standa fram úr ermuni við grasatínsluna. Því næst sofnaði ég, án þess að vita um frekari gerðir, í þessu heið- arbýli. Mánudagurinn kom, með sína galla og sína kosti. Við risum.upp í tjaldinu, gægð- umst út um dyrnar, en það var öðru vísi út að líta en grasakóngarnir óskuðu sér. Himininn var heiður og blár. Dögg var ad- eins á grasinu af hinu svala lofti sumar- næturinnar. Það' leit út fyrir lítið grasa- veður í dag, því brátt rak sólin sinn gullna koll upp undan einum klettahnjúknum. Hún þerraði dögg næturinn af grasinu og vafði dalinn yndislegum gullinbjarma. Eftir nánari umhugsun lögðum við af stað frá tjaldinu, f'ram til heiða, þár sem UNGA ISLAND 57

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.