Unga Ísland - 01.03.1944, Blaðsíða 39

Unga Ísland - 01.03.1944, Blaðsíða 39
SAGA ABRAHAMS Þegar Abraham og kona hans Sara komu til Egiptalands, rættist það, sem Abraham hafði spáð; höfðingjum Egipta þótti Sara mjög fríð og þeir tóku hana í hús Faraós. Og Faraó gjörði vel við Abraham vegna Söru eftir að hún kom í hús hans. Hann gaf Abraham sauði, naut og asna, þræla og ambáttir, ösnur og. úlfalda, svo að Abraham varð ríkur maður. e 1934. Kins r.M Inc. Cnwi Bnuin rigtits rner'rJ. En Drottinn þjáði Faraó og hús hans með miklum plágum vegna Söru. Þá kallaði Faraó Abraham til sín og' mælti: — Hvað hefir þú gjört? Hví sagðir þú mér ekki, að hún væri kona þin? Nú skalt þú á braut héðan. En þrátt fyrir að Faraó hafði óskað þess að Sara yrði kona hans. gaf hann nú mönnum sín- um skipan um að flytja Abraham og Söru á braut með allar eigur þeirra. Og Abraham tók Lot með sér og sneri aftir til Betel. UNGA ISLAND 61

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.