Unga Ísland - 01.03.1944, Side 41

Unga Ísland - 01.03.1944, Side 41
SAGA ABRAHAMS Upp frá því tók Sara að þjá Hagar, hina egipsku ambátt sína, sem hún hafði gefið manni sínum. Hún breytti þannig gagnvart henni af því að Hagar fyrirleit hana, vegna þess að hún hafði ekkert barn eignazt. Þá flýði Hagar frá húsmóður sinni. En engill Drottins fann Hagar hjá vatnslind einni í eyðimörkinni og bað hana að snúa aftur til húsmóður sinnar. Og engillinn sagði henni, að hún myndi son fæða og hönd hans myndi verða upp á móti hverjum manni og hvers manns hönd upp á móti honum. Og Hagar hlýddi boði engilsins og sneri aftur til Söru, og gaf sig henni á vald. Og Hagar fæddi Abraham son, sem hann gaf nafnið ísmael. Þá var Abraham áttatiu og sex ára gamall. Til þessa tíma hafði nafn Abrahams verið Abram, en er hann var níutíu og níu ára birt- ist Drottinn honum og sagðist myndi margfalda afkomendur hans. Hér eftir skyldi han því heita Abraham. UNGA ÍSLAND 63

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.