Unga Ísland - 01.03.1944, Qupperneq 52

Unga Ísland - 01.03.1944, Qupperneq 52
ÖNDVEGISVERK ÍSLENZKRA BÓKMENNTA — í FYRSTA SINN í FÖÐURLANDI SÍNU Fallegasta bók, sem gerð hefur verið fyrir almenning á íslandi Heimskringla Snorra Sturlusonar, frægasta rithöfundar þjóðarinnar fyrr og síðar, prýdd yfir 300 myndum og jafnmörgum smáteikningum og skreytingum. Vegna erfiðleika með að ná í vandaðan bókapappír, verður bókin í litlu upplagi og ekki seld í bókabúðum fyrr en hún hefur verið afgreidd til áskrifenda. Örlítið af bókinni verður bundið í „luxus“ alskinnband, gyllt með skýru gulli. UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.