Unga Ísland - 01.05.1944, Blaðsíða 37

Unga Ísland - 01.05.1944, Blaðsíða 37
SAGÁ ABRAHAMS Myndir eftir Dan Smith Lot. bróðursonur Abrahams, bjó um þessar mundir í borginni Sódómu, sem Drottinn hafði á- kveðið að eyða vegna spillingar hennar. Og einn dag, er Lot sat í borgarhliðinu, komu til hans tveir englar og hann bauð þeim inn í hús sitt og bjó þeim veizlu. En áður en þeir lögðust til hvíldar komu borg- armenn og kröfðust þess, að Lot léti gestina ganga út úr húsi sínu, og er hann bað þá að hafa ei slíkan ofsa, gengu þeir nær og ætluðu að brjótast inn í húsið, en englarnir kipptu Lot inn fyrir hurðina og slóu mennina blindu. En er dagur rann, ráku englarnir eftir Lot og sögðu: Stattu upp skjótt og taktu með þér konu þína og dætur, sem hjá þér eru, svo að þið farizt ekki vegna synda borgarinnar. Síðan leiddu þeir þau út fyrir borgina, báðu þau að stefna til fjallaog forðast að ííta um öxl. En Drottinn lét eldi og brennisteini rigna yfir borgina og allt sléttlendið og gjöreyddi öllum íbúunum, En kona Lots leit um öxl og varð þegar að saltstólpa. UNGA ÍSLAND 91

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.