Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 24

Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 24
SKÚLI ÞORSTEINSSON: Jól, helgasta hátíð kristinna manna. — Aðjangadagskvöld. Björn á Fjalli stóð úti á bæjarstéttinni. Hann var að gá til veðurs, gamli maðurinn.. Björn vár hátt á sjötugs aldri, karlmann- legur, hár og beinvaxinn, þrátt fyrir marg- ar og þungar raunir liðinnar ævi. Hár hans og skegg var mikið, grátt sem silfur og fór vafðist aftur tunga um tönn. Það væri synd að segja, að Elín væri geðgóð eða glaðlynd, en ekki vildi hún samt tala illa urn systur sína, þó að liana langaði mest til að segja, að hún væri súr eins og Rikka frænka. — Hún — hún Elín hefur þurft að lesa svo mikið, og svo — svo er hún hún alltaf blóðlaus. En hún er nú samt bezta stelpa inn við beinið, — og hún er svo afskaplega lagleg. — En það er nú líklega til ills fyrir hana, því þess vegna er allt látið eftir henni. Inga var mjög spekingsleg yfir þessari síðustu athugasemd, og Rikka frænka hló. — Já, það er víst áreiðanlega hollara að vera ólagleg eins og þú. En ef öku- mannshjónin skyldu nú standazt bænir þínar, þrátt fyrir allt, og Lena fengi ekki að fara með þér, þá máttu segja, að mér þætti vænt um, ef þau vildu lofa henni, því að hún hefur verið svo dugleg í garð- inum. (Framh.). vel. Augun voru blá og lágu djúpt undir hvössum brúnum. Ennið fagurt, en allt rúnum rist. Þar var skráð saga heillar mannsævi — einnar kynslóðar. Það stafaði hlýju og styrk úr augum öldungsins. Svip- urinn allur var hreinn og djarflegur, en þó mildur og fullur samúðar og skilnings. Nær- vera mannsins flutti með sér andblæ feg- urðar og göfgi. Það var blæjalogn, heiður himinn og stjörnubjart. Um loftin blá stigu norður- ljós iðandi dans í töfrandi litum. Bárurnar hjöluðu blítt við ströndina, eins og þær mæltu helgum tungum til fjallanna hvítu. Hljómur fossins virtist fegurri og mýkri en ella. Hann hvíslaði aldanna gleði og sorg að hverju eyra, svo hjartað sló örar. Jörðin var hvít sem lín. Fræin biðu vors- ins og lífsins undir feldinum hreina. Þar lágu einnig hulin spor kynslóðanna — afa og ömmu — saga vegfarandans, sem hvergi var skráð. Náttúran öll lýsti 'helgi og friði yfir mannheimum. Jólin voru komin. Björn á Fjalli var í jólaskapi. Hann minntist jólanna heima hjá pabba og mömmu, þegar liann var barn. Endurminningarnar skýrðust hver af annarri, sumar bjartar og heillandi, aðrar daprar og þrungnar sorg og trega.-------- Ungur sat hann á knjám pabba síns og hlustaði á sögur og kvæði. Hann mundi ylinn frá styrkri hönd, sem leiddi hann um 110 UNGA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.