Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 26

Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 26
kannske aðrir, sem eitthvað gætu, fara að hans dæmi. Þröngt yrði í búi hjá mörgu heimili á næstunni, ef ekkert yrði nú að- liafst. Ungi bóndinn á Fjalli gekk heim að bænum. Hann minntist fagurra lieita frá brenskuárunum og lífsbaráttu foreldra sinna. Föstum öruggum skrefum gekk hann í hlaðið. Svipurinn var einbeittur og ákveð- inn.--------- Um nónbil voru dregnir hlaðnir sleðar af heyi niður túnið á Fjalli. Bóndi var sjálfur á eftirlitsferð um sveit- ina. Næstu daga mátti sjá til mannaferða. Það marraði í hjarninu undan þungum sleðurn. Vorið kom og lömbin léku sér um hlíð- arnar. Hlýtt var þá hugsað til bóndans á Fjalli og föst voru handtökin, þegar mann bar að garði. Vorkvöldin voru fögur á Fjalli. Þá var þreyttum gott, eftir unnið dagsverk, að nærast ilman gróandans og hvílast við smá- fuglakvak. Þrátt fyir ævinnar skugga og él, var gott að líta yfir farinn veg. Það var ljúft að minnast baráttunnar við hlið góðrar konu og ástríkrar móður. Börnin, sem eitt sinn hjöluðu við móður- og föðurkné, veittu nú gleði og skjól. Það var gott að hafa átt styrkan arm og djarfan hug, en þó betra að hafa aldrei brugðizt trausti góðra manna eða svikið gefin heit....... Jólanótt, mánaskin og stjörnublik. Þá gættu fjárhirðar hjarðar sinnar og dýrð drottins ljómaði umhverfis þá. „Sjá ég boða yðul- mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum, því að yður er í dag frelsari fæddur“. Barnið var lagt í jötu, því að ekk- ert rúm var í gistihúsinu, og vitringar frá Austurlöndum komu og færðu því gjafir: gull, reykelsi og myrru..... Björn á Fjalli starði hljóður út í kyrrð- ina. — Hjartsláttur, bæn frá barmi, barst út í alheimsins djúp. Oldungnum vöknaði um augu. Helgi kvöldsins töfraði hug hans allan. Jólin eru hátíð barnanna, en þau snerta einnig aldna strengi. Þá verður öldungurinn barn, sem krýpur í lotningu að altari helgra minninga. Skúli Þorsteinsson. BJARTA NÓTT Þitt bros er milt og blíðan hrein, þín birta veitir þrótt. Þú gefur frið og grœðir mein, ó, góða sumamótt. Þú átt svo blítt og blœhreint loft, birtu og lœkjanið. Þitt gull er hreint, það gefur oft þeim gleðisnauða frið. Hjá þér ég beztan friðinn fann, sem fyllti huga minn. Hvert bam er sœlt, sem blíðu ann og býr við faðminn þinn. Bima. 112 UNGA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.