Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 27

Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 27
Það er bezt að segja hverja sögu eins og hún gengur, söguna við getum kallað: Einu sinni var drengur Svo ætla ég að taka fram, áður en meira er búið, þið eruð sjálfráð, börn mín, hvort sögunni þið trúið. En sönn er hún þó auðvitað, því leyft er ekki í lögum að leggja það í vana sinn að skrökva upp heilum sögum. Það var hérna einn morgun, er aðrir brugðu blundi, í bólinu lá Gunnar litli, emjaði og stundi. En Stína litla systir hans klæddi sig í kjólinn og kallaði til Gunnars: — Hann fer að byrja skólinn, og komdu þér á lappir og klæddu þig nú drengur. Eða kannske ertu ekki frá því, þú megir sofa lengur, ef liggur þú í bælinu og þykist vera veikur, en vita skaltu að slíkt er nú hættulegur leikur. En Gunnar litli svaraði ekki, í honum bara umdi, eins og bifreið fari í gang hann hóstaði og rumdi. í því kom hún mamma þeirra. — Almáttugur, sagði ’ún, ertu svona veikur, Gunnar? Hönd á enni hans lagði hún, en Stína sagðist þekkja, hann væri ei veikur trassinn, hann verðskuldaði bara, að fá nokkur högg á rassinn. Mamma sagði: — Ljótt er að segja svona, Stína, settu undireins bækurnar í skólatösku þína! Hún kvað Stínu ei geta vitað, hvað aðrir yrðu að þola og óðar sótti hún hoffmannsdropa og hvítasykurmola og sagði við hann Gunnar: — Hana, settu þetta í stútinn, við sjáum tfl, það læknar máske, blessaðan labbakútinn. Stína hló og hélt enga hættu, ’ann væri að deyja, hún kvaðst það af reynslunni . fullyrða og segja, að stráknum yrði skánað, þegar skólinn væri á enda, skrítið væri, að minnsta kosti, að þetta skyldi henda svo oft þegar í skólann hann ætti að fara að fara. — Það finnst mér eitthvað dularfullt. Ég segi það nú bara. Sem betur fór varð svo, að sannspá reyndist Stína, því sama dag lék Gunnar með tindátana sína. En mamma hélt, það gæti orðið heilsu hans til baga að hann færi í skólann til að læra næstu daga. Og svo. var Gunnar Iitli þá látinn vera heima, UNGA ÍSLAND 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.