Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 40

Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 40
Iðnsveinninn, sem ætlaði að verða Ijón Kvöld eitt var ég á gangi niður í bæ og mætti gömlum kunningja mínum. Ég hafði ékki séð hann lengi og. bauð honum því inn í veitingahús, svo að við gætum fengið okkur kaffi og spjallað saman. Ég spurði hann, hvar hann hefði verið allan þennan tíma, sem hann hefði ekki sézt í bænum. — Ég hef verið á ferðalagi, sagði hann. — Ekki þó í útlöndum? — Nei, á Jótlandi, svaraði hann. — Ég hef verið tígrisdýr. — Tígrisdýr! sagði ég, alveg hissa. — Já, og nú skal ég segja þér sögu úr því ferðalagi, sagði hann, og hér kemur sagan: — Ég fór yfir á Jótland ásamt fleirum með manni einum, sem átti dálítið dýra- safn, er hann hafði til sýnis. Ég hafði það starf í hópnum að vera tígrisdýr. Dag einn komum við í lítinn kaupstað, og um sama leyti kom umferða-iðnsveinn til húsbónda okkar til að spyrjast fyrir um það, hvort hann hefði ekki eitthvað handa sér að gera. Forstjórinn, húsbóndi okkar, klóraði sér í höfðinu. — Ég veit ekki, hvort ég get notað yður, sagði hann. — Það er allt undir því komið, hvort þér getið öskrað. — Oskrað! Iðnsveinninn glápti á for- stjórann eins og naut á nývirki. — Já, lofaðu mér að heyra, hvort þú getur öskrað, sagði forstjórinn. Náunginn rak upp skaðræðis öskur, og það var svo hroðalegt, að mér þætti ekki mikið þó að það hefði heyrzt alla leið norður á Skaga. — Þér öskrið anzi vel, sagði forstjórinn kurteislega. — Þér getið verið ljón. Forstjórinn kom nú með ljónsbelg. Iðn- sveinninn skreið inn í hann á fjórum fót- um og tók að hlaupa og öskra, svo að það var hroðalegt að sjá og heyra. Engum blandaðist hugur um, að hér höfðum við fengið ágætis Ijón upp í hendurnar, og bráð- um átti sýningin að byrja. Hann fór að æfa sig og öskraði svo náttúrlega, hoppaði og stökk, að við gátum miklu frekar trúað því, að hér væri á ferðinni ljón frá Sahara, en handiðnaðarsveinn úr Grænugötu. Hann hrifsaði líka í járnstengurnar í búr- inu, svo að ekkert ljón hefði ■ getað gert það betur. Fljótlega spurðist um bæinn, að nýtt og hræðilegt rándýr væri komið á markaðinn, og fólkið kom í stórum hópum til að sjá dýrið. Ég hafði fengið ígerð í annan fótinn og hafði því ekki sýnt mig um tíma í hlut- verki mínu sem tígrisdýr. Iðnsveinninn vissi ekkert um stöðu mína í hópnum. Nú var mér batnað og ég sagði forstjóranum, að ég gæti aftur farið að verða tígrisdýr. — Það er ágætt, sagði forstjórinn, — þá hef ég tvö stór villidýr. Maður hlýtur að geta hagnazt eitthvað á því. Iðnsveinninn heyrði ekki þetta samtal. Iíann var að naga kjöttæjurnar af bein- inu, sem hann átti að liggja með á milli hrammanna inni í búrinu, og vera að sleikja. Svo hófst sýningin. Snúran, sem afmarkaði sýningarsvæðið, var leyst, og fólk þyrptist inn til að sjá Ijónið. Ljónið rak upp nokkur hroðaleg öskur 126 UNGA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.