Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 46

Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 46
Þessi bifreið þótti mikil fyrírmynd. þægilegri en áður höfðu þekkzt komu á markaðinn í kjölfari „gamla Fords“, bæði frá verksmiðjum Fords í Detroit og eins frá keppinautum hans. Bifreiðin varð smám saman algengt samgöngutæki, óteljandi gerðir voru smíðaðar og fer notkun þeirra stöðugt vaxandi um allan heim. Fyrsta bifreiðin, sem kom hingað til Is- lands, kom til Ileykjavíkur snemrna sum- ars 1904. Eigandi hennar var kaupmaður, Ditlev Thomsen að nafni. Hafði Alþingi veitt honum 2000 króna styrk úr ríkissjóði til að kaupa þessa bifreið og reyna, hvort hægt væri að nota slík farartæki hér á ' landi. Töldu flestir það ólíklegt, en þó þess vert að reyna. Bifreið þessari var nú ekið um göturnar í Reykjavík og gekk það sæmilega. Voru menn áfjáðir í að fá að aka í henni spöl og spöl til að reyna, hvernig það væri, en slíkt hnoss hlutu naumast aðrir en helztu menn bæjarins. Síðan var bifreiðinni ekið til Hafnarfjarðar. Tókst það slysalaust og þótti mesta furða. Þá var lagt af stað aust- ur yfir fjall og var ferðinni heitið austur á Eyrarbakka, en nú var ráðizt í heldur mikið. Þessi ferð gekk illa. Þegar aftur var lialdið tiil lleykjavíkur, þurfti til dæmis að draga bifreiðina með hestum upp Kamba. Það fannst öllum trúlegra og mjög eðlilegt, og töldu nú flestir víst, að aldrei yrði hægt að nota bifreiðar á íslandi. Var hún send til Kaupmannahafnar um haustið, en það- an var hún keypt upphaflega,- og hefur aldrei sézt hér síðan. Nii vita menn, að þessi bifreið var af gamalli gerð og orðin úrelt þá þegar, er þetta var, og var þó bifreiðasmíði enn á tilraunastigi erlendis, og engar tegundir til líkt því eins góðar og nú er. Vélin var í afturenda vagnsins, en ekki fremst eins og í öllum bifreiðum nú. Hún var kraftlítil, eins og sést á því, að vagninn skyldi ekki geta komizt upp tiltölulega litlar brekkur. Erlendis voru til bifreiðar um þessar mund- ir með miklu kraftmeiri vélum. Þó gat hún komizt 45—50 km. á klukkustund á slétt- 132 UNGA ÍBLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.