Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 47

Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 47
um vegi. En allir vegir voru mjög slæmir hér á landi, þegar þetta var. Þessir vélknúðu vagnar áttu ekkert ís- lenzíkt nafn, þegar hér er komið sögu. Var það mjög eðlilegt, því að þeir voru óþekkt- ir hér, jafnvel erlendis voru þeir fremur sjaldséðir fram að þessu. Ilöfðu þeir ýmiá nöfn og eitt það algengasta var mótor- vagn. Er það orðrétt þýðing á ensku heiti á bifreiðum. Þó er mótor ekki íslenzkt orð, en það er notað enn í dag ásamt nýyrðinu hreyfill, sem er farið að ryðja- sér til rúms. Stundum voru þeir nefndir sjálfrenningar. Það var nýyrði, sem aldrei festi verulega rætur í málinu, en var þýðing á útlenda heitinu „automobil“ og svo heitir bifreiðin á dönsku og fleiri skyldum málum. Um sama leyti var farið að nefna þessa vagna bifreiðar og það nafn lifir enn. Þó er annað heiti á þeim algengara, nefnilega bíll. Það er líka nýyrði, eins og öll þessi heiti, og þykir gott. Enginn veit, hver fyrstur fann það upp, en sennilega hefur það orðið til meðal almennings, sem gerði sér lítið fyrir og stytti þannig orðið „Automobil“. I fyrstu þótti ekki gott mál að nefna bif- reiðina þessu nafni, en nú tekur enginn til þess framar. Aftur á móti er bæði ljótt og óþarft að nefna bifreiðar, sem hafa fastar áætlunarferðir „rútubíla“. Áætlunarbíll eða langferðabíll er betra. Sumarið 1913 komu hingað heim tveir Islendingar, sem dvalið höfðu í Ameríku. Höfðu þeir meðferðis Fordbíl og óku hon- um um Iteykjavík og nágrenni um sumarið. Þar með hófust bifreiðaferðir hér á landi og hafa aldrei lagzt niður síðan. Bifreiðum hefur fjölgað jafnt og þétt, og nú, liðlega 30 árum síðar, eru þær komnar yfir 3000. Á þessum 30 árum hefur orðið geysimikil breyting á samgöngum hér á landi. Þær hafa orðið margfalt auðveldari og fljótari en áður var. Um 1913 voru ökufærir vegir spölkorn út fyrir suma stærstu kaupstað- ina og um víðlendustu sveitirnar. Lengstir voru þeir frá Reykjavík og austur á Suð- urlandsundirlendið. Margar stórár voru þá óbrúaðar, en víða á smærri vatnsföllum ónýtar trébrýr. Vegirnir voru bæði mjóir og slæmir og eingöngu miðaðir .við hest- vagna. Sveitabændur fluttu nauðsynjar sínar á þessum vögnum, þar sem hægt var llcr lítur út fyrir, að ur œtti bet- ur viS. UNGA ÍSLAND 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.