Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 63

Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 63
oBœfiuz Unga ísland vill að þessu sinni vekja at- hygli á nýútkominni bók. Hún heitir „Ung- ur var ég“, og er safn bernskuminninga ýmissa þekktra manna íslenzkra. Bókaút- gáJfan Skuggsjá hefur gefið bókina út. Það er öhætt að mæla með þessari bók við hvern þann, er velja vill bók handa ung- lingum til lestrar. Og eins og er um allar þær bækur, sem ætlaðar eru unglingum og nokkurs virði eru, mun þessi bók verða bæði ungum og gömlum kærkominn lestur. Sú var tíðin að æði fáskrúðugar voru barnabókmenntir okkar íslendinga, og er þess ekki langt að minnast. Þetta er nú breytt hvað útkomulfjölda barna- og ung- það væri vegna þess, að þeir ætu svo mikið af fiski. Ekki fylgir sögunni, hvort þeir ræddu þetta lengur eða skemur, en samræðunni lyktaði svo, að Englendingurinn bað Skot- ann að senda sér fisk til matar, þegar hann kæmi heim. Skotinn fór síðan heim til sín aftur og skömrnú síðar fékk Englendingurinn send- ingu. Var það ein meðalstór, reykt ýsa. Hún kostaði 10 shillinga (h. u. b. 13.00 kr.). Englendingurinn borgaði ýsuna, borðaði hana og bað um aðra, þegar hún var búin. Aftur fékk hann sams konar ýsu með sama verði. Þegar hún var búin, skrifaði hann vini sínum og sagði honum, að ýsan væri góð, en sér þætti hún nokkuð dýr. Hann fékk svar um hæl: — Ég ráðlegg þér að halda áfram að borða sem mest af fiski, því að það er auðséð, að þér hefur þegar farið fram hvað hyggindi snertir. S. H. lingabóka viðvíkur. Margir virðast hafa komið auga á það, að útgáfa slíkra bóka gæti verið arðvænleg. Og ekki hefur staðið á framkvæmdum. En sé litast um og at- hugaður allur sá aragrúi barna- og ung- lingabóka, er út hefur komið hérlendis á síðustu árum, kennir þar að vísu ýmissa grasa, en fæst eru þau grös sprottin úr ís- lenzkum jarðvegi. Þetta eru mestmegnis þýðingar, misjafnlega af hendi leystar, enda hæpið, hvort meira hefur ráðið, löng- un þýðendanna til að ná sér í aukatekjur eða köllun þeirra til starfsins. Flestar þess- ara þýddu bóka eru sögur. Margar eru auðvitað góðar, eins og t. d. sumar, sem eru gamlir kunningjar, en hafa nú komið í endurprentun, en flest eru þetta reyfarar gjörsneiddir allri fegurð. Hafa að vísu ein- hvern söguþráð, einhverja atburðaröð, en ekkert þar fram yifir, ekkert, sem gerir sögu þess virði, að hún sé lesin. Okkur vantar ekki svona bækur, þeir, sem leggja fyrir sig að koma slíkum bókum á íslenzkt mál vinna óþanft verk, ef ekki illt. Okkur vantar bækur um íslenzk efni, íslenzkt fólk, íslenzk örlög. Það er auðvitað gott og blessað, að góðar erlendar bækur séu þýddar á íslenzku, hvort sem þær eru ætl- aðar unglingum eða þroskaðri lesöndum, en íslenzkar barnabókmenntir eignumst við þó aðeins mcð því að semja bækurnar sjálfir. Enn sem komið er eru barnabók- menntir okltar fáskrúðugar. Okkur ber því að fagna útkomu slíkrar bókar sem „Ungur var ég“ er, og okkur ber skylda til að láta þessháttar bækur sitja í fyrirrúmi, er við veljum ungu fólki íslands lestrarefni. S. J. UNGA ÍSLAND 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.