Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 46
12 TIMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLBNDINGA Allþingi fékk löggjafarvaldið fyr- ir 50 árum. Enn er að eins eitt, sem eg ætla að minnast á í þessu sambandi. Eg lield ekki, að eg verði nokkurn tíma svo gamall, að eg gleymi bókahungrinu í isveitum ifslands í æsku minni. Lestrarfýsnin virð- ist áva'lt hafa verið einkenni á Is- lendingum. Þetta einkenni er því eftirtektarverðara, sem það var í raun og veru furða, að íslending- ar skyldu yfirleitt geta lært að lesa fyrir 50 árum.. Því að engir skólar voru til nema í Reykjavík og á einum eða tveimur verzlun- arstöðum. Samt lærðu allir að lesa á heimilum sínum. En það var afar miklum vandkvæðum bundið, að fá nokkuð að lesa. Fornsögurnar voru hvergi til sölu, og mjög örðugt var að fá þær að láni. Ein nútíðar skáld- saga var til á» íslenzku — “Piltur og stúlka” eftir Jón Thoroddsen — og fyrir 50 árum voru tvær úL gáfur af bókinni útseldar og til- tölu'lega fáir gátu náð í hana. G.amlir félagar Bókmentafélags- ins áttu fáeinar ljóðabækur, sem enginn gat fengið keyptar. Þjóð- sögur Jóns Árnasonar eru að lík- indum sú bókin, að undanteknúm nokkurum guðsorðabókum, sem mestuni; vinsæklum hefir náð á Is- landi og Bókmentafélagið hafði g’efið liana út. Hún hafði verið lesin af svo miklu kappi, að nær því ekkert eintak var eftir. Svo mikið var þetta' bókahungur, að það var ekki óalgengt, að menn settust við að afskrifa bækur, sem þeir liöfðu fengið að láni, ef þeim gazt vel að þeim. Og þegar eg var lítil, heyrði eg talað um mann, sem hefði unnið fyrir sér 15 vetur með því að afskrifa sömu bókina. Þegar eg hugsa um þá geypilegu örðug’leika, sem menn áttu við að stríða á íslandi fyrir 50 árum, þá er mér þajð í raun og’ veru ráð- gáta, hvernig fólk fór að vita svo mikið, sem það vissi á sumum sviðum. Það var eins og allar þekkingarleiðir væru lokaðar. En ]>eir menn voru tiltölulega marg- ir, sem ókleift var að loka fyrir. Eg skal nefna eitt dæmi. 1 æsku þekti eg vinnukonu, sem var fædd og uppalin í hinni mestu örbirgð. Jafnskjótt og hún var orðin svo gömul, að liún gat gengið að vinnu, fór hún í vist til vanda- lausra. Hún hafði þá þekking og þann skilning á fornkvæðum og rímnaskáldskap, sem margir lærðir Islendingar hefðu getað öfundað liana af. Þann fróðleik, sem Snorra Edda veitir í þeim efnum, liafði hún einhvern veginn fengið inn í höfuðið, og henni hafði tekist að skilja liann, og liún hafði hann á takteinum. Vér áttum marga þess konar ólærða sérfræðinga á öðrum sviðum. Nú get eg liugsað mér, að yður kunni að koma til liugar að spyrja.: Ilvaðan fengu menn þá þekkinguna, þegar skólarnir voru engir og bækur nær því ófáanleg- ar? Eg þarf naumast að bæta því við, að ekki voru flutt nein erindi eða nein þess konar mentunarstörf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.