Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 57
GÖMUL RONALJÓÐ OG RONALULUR. 23 ljóðið er íslenzkt að uppruna, og það ;sé eignað Norðmanni af mis- skilningi. Það er mál komið, að íslenzk alþýða fái að kynnast ljóði þessu, sem hefir svo oft verið g«efið út fyrir aðra er ekki kunna að meta það neitt á. horð við hana. Rúna- ljóðið er því látið koma hér fyrst, en þar á eftir verður gerð grein fyrir lielstu lagfæringum á því af hálfu málfræðinganna, og joks að ljóðinu lagfærðu í heild sinni er vikið að því af hvaða ástæðum ljóðið á að teljast íslenzkt. Ljóðið er haft eftir útgáfu Kaa- lundsi afl afiskrift Jóns Eggerts- sonar og er með fyrirsögn af- skriftarinnar á þessa leið: Gömul Runa liod. (1) F* vældr frenda roge, föðezt ulfver i skoghe, (2) Ú er af illu iarne, oft löyper ræin a liiarne (3) Þ vældr [kuenna k. kater uærda faar af illu (4) Ó er leid flestra færda en [skalper suærda. (5) R kuæda rossom uæsta reghin [s. suerdet bædzsta. (6) K er hægg-ja Barna böl gorver naan fölfuan. (7) H er kalldazter korna krister skop hæimen forna (8) N gerir næppa ko'ste nöktan kælr í froste. (9) 1 kollum bræ hræida, blindan þarf at leida ♦) Me8 því aS rúnaletur er ekki til í prentsniiSjum hér, eru Húnamyndirnar teiknaSar meS tilsvarandi bókstöfum. (10) Á er gufna goðe, get ek at orr var frode. (11) S er landa liome, luti ek helgum dome, (12) T er æin-endr asa, opt (uærdr smiðr at hlasa (13) B er lauf groenzstr líma, loki bar flærdar tima (14) M er molldar auki, mikil er græip a hauki, (15) L er þat fællr or fialli, foss, en gull ero nosser, (15) Ý er ueter grönster uida, uant er þar er brennr at suida. Svo sem Kr. Kaalund hefir tekið framj á rúnaljóðið að sjálf- sögðu alt saman að vera 2 vísu- orða erindi samhend að niðurlagi, með stuðlum og höfuðstaf, og vísuorðið sex atkvæða jaífnaðar lega. Ljóðið hefir verið ,svo alt í fyrstu. tlt af þessu ber með 4. vís- una, því þar vantar höfuðstaf, og 6. og 15. vísuna því þar eru ekki niðurlags hendingar, og þarf að laga þ'ær vísur. prof. Bugge heldur því fram, að 6. og 15. vísan þurfi ekki að hafa niðurlags hend- ingar eins og hinar vísurnar, af því þær hafi hendingar (innrim); en það er ekki hægt að fallast á það með honum; því vísuorðið: “kaun er beggja barna” stendur ekki í neinum hendingum, og liin vísuorðin, ,sem um er að ræða, eru ýmis aðalhend eða skothend þ. e. a. s. reglulaus eins og vitlaust á að sér að vera. Af lagfæringum Björns M. Olsens virðist og mega ráða, að liann hafi talið að erind- in ættu öll: að hafa niðurlags- liendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.