Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 61
GÖMUL RÚNALJÓD OG RÚNAÞULUR. 27 kk. úr vagaill, og myndinni kalld- azster því rétt að lialda. 9. vísan er ekki orðuð í ágripi Björns Olsens, en Bugge kannast ekki við orðið bræ, -sem afskrift- irnar hafa, og vill gera úr því brú, eins og Ole Worm gerði, þó ekkert vit sé í því, að vér kölluin í.s brú breiða. Það er víst ótítt, að á-hljóð sé táknað með æ í norskri stafsetning, en kemur þó víst fyrir. Bræ er sama og brá í íslenzkri stafsetningu. Orðið er algengt í íslenzku og merkir gljá, og svo sögnin braga og með úr-feldu g-i brá; að gljá, leiftra, Ijóma. Ljóma merkingin er svo algeng í sögninni og hljóðskiftis- orðum liennar, að norrænufræð- ingum hefði fremur verið ætlandi, þótt þeir liefðu eldci þekt orðið bræ, að ráða rétt til merkingar þess, heldur en snúa því upp í brú, t. a. m. bragr (eig. ljómi. glæst orðbragð), Bragi, brandr, því svo heitir sverð af því það brá- ir, ljómar, og svo skipa- og dyra- brandar, því þeir voru steindir; sbr. og mannheitin: Brands Yal- brandr, Brandís (ljómadís) ogbrá, brún, brý#) brúðr (ljómandi mær. *) Brún ibrý merkja, vitaskuld ljómi> sbr. dagsbrún. óeig. rönd röö, því þar hefst brúnin, er sleppur hlut er ber vi'S loft, sbr. fjallsbrúnn og svo þar af um aSra hluti. Brýr flt. af brý, er ranglega talin flt. of brún 1 málfr. isl. tungu eftir Finn Jónsson. í OrÓakveri Finns Jónssonar er heldur ekki alls kostar rétt aö ‘afbrý'Si” sé af brúör komiö og merki “sú tilfinn- ing aÖ vera hræddur um konu sina (eða mann sinn) af af=of ei of sterk tilfinn. ing um (fyrir) konu (sina)”. ]>aÖ er minkunarmerking I oröinu, en ekki hitt og or’ÖiÖ runniö af sagnbúningnum brá af og merkir dofnan (eig. ijóma), rénan, búin skarti)í bróg kemur fyrir í Danabróg, sem blakti eitt sinn yfir Norðurlöndum öllum. Hvað munu norrænufræðingar telja að heitið merki? L’ori flamme dan- oise, mætti líklega snara því á frönsku. Brá er nafnháttar stofn sagnarinnar brá, hafður nafnorð eftir algengri orðmyndan máls- ins, því nafnháttar og þátíðar stofnar, óhljóðverptir og hljóð- verptir, eru tíðhafðir nöfn í þess- um sagnflokki. Sögnin er ;þó víst aldrei sterkbeyg, þótt rétt sé að beygja hana svo, heldur veik: brá, bráði, brá og ra-beyg brá, bröri brörinn. Eg hefi lieyrt þátíðiria bröri norður í Þingeyjarsýslu. Af ra-beygingu hennar kemur breði, bleytusnjór, sbr. breða- fönn, og bræðingur heitir þá jökul setur niður svo varla sér á dökk- an díl. Þaðl er furða, að Prof. Bugge skyldi fortaka að orðið bræ væri til, fyrst hann þekti þó breði, í staðinn fyrir að láta álík- ur í málinu hjálpa sér til rétts skilnings. Brá, breði, bræðingr standa af sér alveg eins og slá, sieði (c: slár til að aka á), slæð- ingr, af sögninni að slá; af sögri- inni lá (ljá) : lá, leri, ler í sam- skeytingum, sbr. ættleri, Gang- leri, Heimdallar heitið Vindler, sá sem lýr vindu, bragðal, eins og Rydeberg hefir komist að, af goð- fræðislegum rökum, en ekki mál- fræðislegum, þó skrítið sé; vá, veð af sögninni vá o.fl. Það gefur góða meiningu, að vér köllum sljóvgan. sbr. ummerkisorðin: brýnn, af- brýnn eða afbrýðn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.