Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 62
28 TIMARIT bJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLBNDINGA breiða brá, ís, því svo er gljáin kölluð nú sem fyr á Islandi. 13. vísan. Ivyninu laufgrænstr ræður orðið líma, að því er Björn M. Olsen telur, og tími er það, sem e-n tímir, livort lieldur er gott eða ilt, álílca og ván er bæði ván og ú- ván. Loki bar flærðar tíma merk- ir þá hlaut útíma fyrir flærð sína. 15. visan. Um þessa vísu fræð- ist maður um það af Prof. Bygge, að lögr sé orðskýrður í fyrri málsgr'eininni og nosser í binni síðari sé frumlag (subject* benn- ar). Þar færist sii skörin heldur en ekki upp í bekkinn fyrir hon- um, er liann kann ekki deili á frumlögum og umsagnarorðum. Frumlög málsgreinanna er: þat er fellr or fjalli, foss og gull, en lögr og nossar eru umsagnarorð- in. Fyrri málsgreinin er hverfð, umsögnin sett fyrir tengilinn, en bin síðari bein, og gull er ekki eint. heldur flt. og merkir dýrgripir, gersemar (sbr. fingurgull, barna- guil) en ekki gull (málmurinn). Bjön Olsen telur vísuna aflaga og lætur þar við sitja. Fjöldi kvenkendra orða, sem í flt. nf. enda á -ar, fékk snemma -ir-end- ingu; meðal þeirra má telja lmoss, bnossir, e’ldri flt. hnossar og þá flt. hefir orðið sjálfsagt baft í þessari vísu. Að'öðru er þessi vísa af- böguð á líkan hátt og 6. vísan, skift á bendingarorðinu fossar og fellr og fellr 'sett framar í vísu- orðið. Frumorta vísan befir senni- lega verið á þessa leið: Lögr er þat er or fjalli fossar: foss en gull eru bnossar. 16. vísan. Orðið víða er eign- arf. flt. af víðir, haft hér mn tré alment, líkt og eik og apaldur. Professor Bugge segir, að víðir geti ekki átt bér við, en engin rök færir bann fyrir þeirri staðhæf- ingu. Annars er víða líka eign- arf. af víð ikvk., eignf. -ar, flt. -ar, s. s. víðlendi, slétta og væri líkl. þá átt við á sléttunum við Eystra- salt og Englandsbaf líklega svo sem gagnstætt barskógum fjall- anna liið nyrðra. Rúnirnar lesnar einatkvæðum lieitum, verður ljóðið með ágerð- um lagfæringum í íslenzkri staf- setning á þessa leið: 1. Fé veldr frænda rógi, fæðist úlfr í skógi. 2. tlr er af eldu járni, oft leypr reinn á bjarni. 3. Þorn veldr kvenna kvillu, kátr verðr fár af illu. 4. Óss er flestra ferða ferill, en skalpr er sverða. 5. Reið kveðr rossum versta, Reginn sauð sverðit bezta. 6. Kaun er bama bölvan, böl görir mann fölvan. 7. Hagl er kaldastr korna, Kristr skóp heim inn forna. 8. Nauðr görir nappa kosti, nökðan kelr í frosti. 9. ís köllum brá breiða, blindan þarf at leiða. 10. Ar er gumna góði, get ek örr var Fróði. 11. Sól er landa ljómi, lýt ek belgum dómi. 12. Týr er einhendr Asa, oft verðr smiðr at blása. 13. Björk er laufgrænstr líma; Loki bar flærðar tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.