Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 91
BILL McARA 57 bragði og vinnur verk sitt vel og trúlega. ’ ’ “Hann ,á engan rétt á því, aÖ viima liér með hvítum mönnum, frekar en Jappar og Kínverjar,” sagði Jack, nokkuð þóttalega. “Er liann þá ekki hvítur mað- ur?” spurði Bill McAra. “Það er ekkert hvítt við hann, nema nafnið, ’ ’ gall Harry fram í. “Hann er sem sé Eskimói frá Is- landi. En allir vita, að Eskimó- ar teljast ekki með hvítum mönn- um. ’ ’ “Þið segið, að Islendingar séu Eskimóar, og þess vegna ekki hvítir,” .sagði Bill McAra. Og eg sá, að augu hans urðu nokkuð hvöss. “Já,” sagði Jack; “og við get- um ekki liðið það, að Islendingar séu látnir vinna hér samhliða hvítum mönnum, og það fyrir sama kaup.” “Alítið þið þá, að enginn Is- lendingur sé jafnoki ykkar að karlmensku og mannkostum?” — Augu Bill McAra voru stöðugt að verða harðari og livassari. “Við álítum það,” sögðu þeir Jack og Harry einum rómi. “Heyrið þið, drengir,” sagði Bill McAra og livesti röddina of- urlítið; “eg andmæli þessu: Eg segi, að Islendingar séu ekhi Eski- móar. Eg segi, að Islendingar séu hvítir menn. Og eg segi, að enginn Islendingur se svo aumur, að þið séuð þess verðir að leysa skóþveng hans! ’ ’ Mér lieyrðist löng og þung feg- in-stuna korna þaðan, sem Björn stóð. En þeir Jack og Harry litu stórurn augum á Bill McAra. “Þekkir þú Islendinga, herra McAra?” sagði Harry eftir nokkra þögn. “Eg þekki þá,” sagði Bill Mc- Ara, og augu hans tindruðu eins og fægðir demantar. “Eg þekki Islendinga mæta vel. Hér er einn, sem þorir að reyna við ykkur báða í senn, hvar og hve nær sem er. 0g hann heitir—Bill McAra.” “Ekki ert þú Islendingur, lierra McAra?” sögðu þeir Jack og Iíany, og augun ætluðu út úr höfðinu á þeim. “ Jú, eg er Islending’ur í húð og hár,” sagði Bill McAra snjöll- um rómi; “ og eg er svo stoltur af því, að eg þoli það með engu móti, að landar mínir séu ertir og at- yrtir, að raunalau.su, og taldir með villimönnum. — Þið megið vita, að blóðið rennur ávalt til skyldunnar. ’ ’ Björn leit til mín brosandi. Hann skildi nokkurn veginn, livað Bill McAr.a var að segja, og hélt að liann væri að spauga. En það var samt langt frá því, að hann væri að gjöra að gamni sínu, því að liann var reiður, þó hann stilti isig. “En nafnið þitt er skozkt eða írskt,” sagði Harry hikandi. “Eg hefi látið kalla mig Bill McAra síðan eg kom til þessa land.s; en réttu nafni lieiti eg Baldur Arason.” (Hann bar fram íslenzka nafnið með enskum hreim). “Og nú skuluð þið, drengir, velja um tvo kosti: Ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.