Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 116
82 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Eiglnlega hefir Snorra stöðug’t veitt betur í öllum þeirra við- skiftum. Skúla er því heldur þungt í iskapi til hans. Verst af öllu er þó, ef hann eignast aðra eins ágætis jörð og Háls og allan auðinn með. En hvað er líklegra, ef Gyða slíyldi nú ekki taka hon- um og deyja bamlaus og mann- laus! En eitt er þó verst af öllu. Hann er alls ekki laus við þann grun, að Snorri líti hýru auga til fóstursystur siimar og ungu bú- stýru. Hann veit, að Snorri er sá maður, isem stendur á sama livort kærastan á eina krónu eða tugi þúsunda, ef honum að eins líkar stúlkan. Snorri hefir svo oft sagt það í sinn hóp, og þá um leið storkað Skúla, og sagt, að ef einliver byggi til beinakerlingu úr gulli, þá skyddi hann ábyrgj- ast að Skúli bæði hennar. Það er ekki svo leiðis, að hann elski Ingu, en hann má ekki rnissa hana frá búinu. Ivaupið eigin- lega ekki neitt, en bústjórn henn- ar öll liin bezta. Nú. — 0g eiginlega finst honum að hann geti ekki vitað af henm í faðmlögum Snorra — helzt ekki í faðmi nokkurs manns. En auð- vitað hlýtur þetta að vera maka- laus heilaspuni hégómlegustu eig- ingirni. Líklega er honum hlýtt til hennar eins og bróður til systur. En nú er hann kominn heim á hlaðið. Hann kastar lrunnuglegri kveð ju á Snorra, og bindur kest sinn við hringinn í stjakasteininum. —Þú munt ætla langt að fara, svona vel ríðandi og uppdubbað- ur, mælti Snorri, með gletnis- spurningu í augum og háðbros á vömm. Skúli verður hvimsa við þessar kveðjur og’ seinn til svars. Hon- um vefst tunga um tönn að gera strax orð eftir húsfreyju. í stað þess fer hann í mesta ákafa að ræða um veðrið og heyskapinn og búskaparhorfurnar, en lætur ei uppi erindi sitt og gerir ekki boð fyiúr neinn. Snorri er hinn ræðnasti. En þegar honum þykir úttalað um almenn tíðindi, segir hann kank- vís: —Þú hefir annars ekki ætlað iengra í bili, fyrst þú fórst að binda klárinn? —Nei, eg eiginlega reið þetta svona að gamni mínu, af því veðr- ið er svo gott. iSkúli bölvar Snorra í lijarta sínu fyrir að bjóða. isér ekki inn, eða láta kúsfreyju vita, að hann væri kominn, án þess hann þyrfti sjálfur beinlínis að segja honum að hann hefði komið að sjá hana. En það skrítnasta af öllu er það, að Slrúli finnur það vel með sjálf- um sér, að ef hann liefði ekki kom- ið í þessum erindum, heldur eitt- hvað viðvíkjandi búskaipnum, þá rnyndi hann istrax hafa gert orð fyrir Gyðu, þótt hann rækist á Snorra þarna á hlaðinu, án þess að láta sér bregða hið minsta. —Það er nú heldur fáanent heima núna, segir Snorri, — svo eg lield það verði ekki mikil skemtun fyr- ir þig liér. Við erurn bara þrjú, sem ekki fórum til kirkjunnar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.