Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 128
94 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA “Þú varst eldborg”—í þeirri lík- ing'u, eða meÖ benni, er Þor.björg máluð ágætlega. Mælska liennar líktist gosi og tilfinningamar sömuleiðis. Hreinlynd var liún og opinská, og hinn mesti “agita- tor”, þegar kosningar voru í nánd, annað livort til þings eða í bæjarstjórn. En ekki sízt þegar dómkirkjuprest skyldi kjósa. Hún var aldrei liálf, gamla konan, né haltrandi í framgöngu. Það þykist eg sjá gegnum svarta tjaldið, að aldrei fæðist kona á landi voru, né annars staðar, því lík sem Þorbjörg var. Revndar er hún mér minnisstæðari en hver kona önnur. Stundum þegar eg kom í hús hennar, kom hún móti mér með liendurnar votar upp úr drykk—liafði þá verið við þess- liáttar verk: að hagræða vistum. En áður en hún var búin að þerra hendurnar, var hún farin að tala um stórmál landsins, án þess að eg vekti þá ræðu. Því að eg bar þá fyrir brjósti fyrst og fremst vöxt og viðgang alþýðunnar og þar næst skáldskapinn. Henni var svo ríkt í liug, að þjóðin fengi réttarbætur, að alt annað þokaði fyrir þeirri kröfu og lenti út 1 horn, eða afsíðis. Ólafía Jóhannsdóttir var syst- urdóttir og fósturdóttir Þorbjarg- ar. Eg kyntist henni ári áður en liún fór út í lönd fyrir Hvítaband- ið, félag,, sem ruddi veg líknar- málefnum (bindindi og hreinlífi, ef eg man rétt). Þá var Ólafía ekki trúuð á þann hátt, sem síðar varð. En guðrækni var þó stund- uð í húsi Þorbjargar: lesinn hús- lestur t. d. á sunnudögum. Ólafía var logandi af áhuga og eigi skorti liana mælsku né skilningsgáfu. Hún liafði verið í latínuskólanum (upp í fjórða bekk) og var ment- aðri en flestar konur á þeim tíma. Hún var úrræðaskjót og fim í öll- um háfttum. En minna sópaði þó að lienni en eldri konunni, sem eg nefndi. En vel var hún vængjuð' þó. (Ólafía óx alt af með aldrinum, eins og kunnugt er. Fimtug, eða eldri, samdi hún bók um aumustu vesalinga. stórborganna — fallnar og gjöreyðilagðar konur á sál og líkama. Þær sögur eru svo vel settar saman, að listfengi, að stór- skáld Norðmanna gera ekki betur. Hún telur sögurnar sannar og svo mun vera. Nærri má geta, hvaða hæfileikar liafa búið og blundað í konu heilsubilaðri, sem ritað get- ur svona upp fir þurru. Margir rithöfundar þurfa að æfa sig og* brýna alla æfi til þess að ná tök- mn á efni, sem tök geta heitið. En auk þessarar listar í meðferð efn- isins, er undirstraumurinn í frá- sögnunum hlýr og tær. Og uppi yfir myndinni allri skín sól brenn- andi kærleika til veslinganna. Trú og manngöfgi Ólafíu gnæfði yfir gáfurnar eða kórónaði þær. Henni varð víst aldrei orð- fall í ræðustól og aldrei ráðafátt, þegar vanda bar að höndum. Þó var hún langan aldur heilsubiluð svo mjög, að hún treysti sér ekki til að ferðast yfir íslands haf. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.