Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 135
ENN UM VÍNLANDSFUNDINN. 101 landabréfum er kallaður “Fare- woll” liöf'ði. Að lokum lenti bann í smáey einni og bafði þar vetur- setu. Hann staðnæmdist þar í landi hin næstu þrjú ár, kannaði landið og lagSi niSur ráS sín um byggingu þéss. í firSi þeim, er bann nefndi EiríksfjörS, fann hann haglendi gott fyrir kvikfén- aS sinn og reisti þar bæ sinn, BrattablíS. Eiríkur rauSi sneri nú til Is- lands aftur. SafnaSi bann brátt um sig frændum og vinum, er fús- ir voru aS fylgja lionum til Græn- lands. Eigi færri en 25 sliip meS allri áböfn lögðu fit voriS 986 frá íslandi. Af þeim komu aS eins 14 út. Hin týndust í bafi eSa urðu afturreka. MeSal þeirra, er til Grænlands fóru það ár, var Bjarni Herjólfs- son. Um liann er þaS sagt, er bann lagSi frá Grænlandi, aS bann bafi séS meginland Ameríku.6) Sögurnar hafa margt af Eiríki binum rauða aS segja, en þetta verSur aS nægja, því nú koma syn- ir bans til sögunnar. Snorri Sturluson segir, aS Eirílmr bafi átt fjögur börn — þrjá sonu, Leif, Þorvald og Þorstein, og eina dótt- ur, er Freydís bét. Leifur Eiríksson var stórbuga 6) í sögu EirSks rauSa er svo frá sagt, aö Bjarni var í Noregi, er faöir hans, Herjólfur fór af íslandi meö Eiríki til Græniands. pegar Bjarni kom út seint um sumariS, réiji hann þaö af, aS fara á eftir fötSur sínum_ 1 iþeirri ferö viltist hann til suöurs og sá, lönd skógi vaxin, en steig þó hvergi á land, en komst aö lok- um noröur til Grænlands um veturinn. —pýö. maður og djarfur. Iiann lét sér eigi nægja aS standa í verzlunar- sambandi viS ísland, en ásetti sér aS stofna bein viSskifti viS NorS- urlönd. Hann bjó því skip sitt og lagSi út af Grænlandi, austur um Atlantsbaf, áriS 999. Var ferð- inni beitiS til Noregs. MeS þeirri litlu þekkingu, er bann bafði af gangi sólar og bimintungla, tókst honum aS ná til SuÖureyja fyrst, cg síðan til Noregs stranda. Eins langt og þekking sagnaritara nær, er þetta fyrsta ferÖ yfir Atlants- hafið og tvímælalaust meira þrek- virki, en ferS Oolumbusar, eink- um þegar þess er gætt, að Colum- ,bu.s bafði fengiS vitneskju um þessar fyrri sjóferSir af viðkynn- ingu viS NorSmenn og Islendinga, og enn fremur vegna þess, aS skip og áböfn Leifs voru engan veginn saman berandi viS útbúnaS Ool- umbusar. Fornsögurnar geta eigi ósjald- an um ferðir yfir AtlantsbafiS. í sögu Ólafs konungs Tryggva- sonar, er Gunnlaug’ur munkur Leifsson ritaði á latínu um áriS 1200 og þýdd var á íslenzku öld síðar, er þetta meðal annars sagt um beinar ferðir í milli Noregs og Grænlands: “Svá segja vitrir menn, at ór Noregi frá StaSi sé 7 dægra sigl- ing í vestr til Horns á austan- verðu Islandi. En frá Snæfells- nesi, þar sem skemst er, til Græn- lands fjögra dægra baf í vestr at sigla. En svá er sagt, ef siglt er ór Björgyn til Iívarfsins á, Græn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.