Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 137
ENN UM VÍNLANDSFUNDINN. 103 um Leifs og bar þeim alveg sam- an. Eftir frekari undirbúning lagði Leifur af stað til Vínlands næsta ár til nánari rannsókna og landnáms. Ef vér fylgjum lion- um á þessari sjóferð, sjáum vér, að fyrsta land, er bann kemur að, er klettótt, og kallar bann það Helluland. Næst komu þeir á land, er slétt var og skógi vaxið, og nefndu það Markland. Að líkind- um er það Nova Scotia. Síðar fundu þeir þann bluta strandar- inar, er Bjarni bafði séð, og bar lýsingu hans af því nákvæmlega saman við það, er þeir sáu. Þar fundu þeir viltan vínvið og bveiti sjálfsáð og fleiri tegundir ávaxta. Af þessu er augljóst, að land þetta gat ekki verið Grænland eða annað norðlægt land, eins og sum ir bafa viljað fullyrða. Það er nú nokkum veginn einróma álit, að svæði það, er Leifur nam, sé þar sem nú er Massacbusetts ríkið í Bandaríkjunum, og bera fleiri sagnir af þeim leiðangri þess næg- an vott. Þeir fóru til Grænlands aftur næsta ár og böfðu margt að segja af ferðum sínum. Þetta varð til þess að aðrir, þeirra á meðal Þor- valdur bróðir Leifs, er áleit land- ið ekki nægilega kannað, freistuð- ust til að leita þangað gæfunnar. Hann keypti skip af bróður sín- um, og sigldi af stað að leita Vin- lands bins góða vorið 1002. Þeir eáðu til áfangastaðarins og bjugg- ust um fyrir veturinn að Leifs- búðum. Vér getum auðveldlega gert oss í hugarlund sálarástand þessara ævintíragjömu manna í binu nýja og óþekta umkverfi. Þeir leituð- ust við að kanna og rannsaka alla hluti, fóru langar ferðir um nær- liggjandi landsvæði, firði og vík- ur. Þar af leiddi, að þeir fengu all-nákvæma þekkingu á landinu umbverfis sig. Þeir urðu og brátt þess varir, að landið var bygt, og nefndu þeir íbúana Skrælingja. 'Sló oft í bar- daga með þeim, og var Þorvaldur skotinn banvænni ör, og dó bann af því sári eftir mikil barmlcvæli. Þorvaldur var kristinn og bað fé- laga sína að reisa kross yfir gröf sinni. Þetta var fyrsta greftrun kristins manns í amerískri mold. Þessi leiðangur stóð yfir í tvö ár. A þeim tírna böfðu þeir kom- ist þangað, sem nú nefnist Con- necticut, og jafnvel ferðast lengra suður. En bve langt suður þeir fóru, er ekki auðið að segja með vissu. Samt sem áðux*, ef dæma má af þjóðsögum Indíána, böfum vér ástæður til að balda, að vegs- ummerki þeirra bafi fundist eins langt suður og Maiyland nær. Af fornsögunum vitum vér og með vissu,. að tilætlun þessara manna var að setjast að í binu nýfundna landi. Leifur átti annan bróður, er Þorsteinn liét, sem nú ákvað næst að sigla til Vínlands bins góða. Sú för mishepnaðist nú samt, og eftir hafvillur, hrakninga og nokk- urra mánaða útivist komst haim að lokum beim til Grænlands aft- ur og dó þar skömmu síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.