Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 138
104 TIMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Um þetta bil bar svo til, að sænskur maður10), Þiorfinnur Karlsefni að nafni, kom til Græn- lands. Maður þessi var beinn af- komandi Bjarnar Járnsíðu, er get- ið er í isögu Svíaríkis. Hann kvæntist Guðríði, ekkju Þorsteins Eiríkssonar, og dvaldist í Bratta- lilíð um veturinn. Margar og furðulegar sagnir heyrði hann um Vínland á hinum löngu vetrar- kvöldum, landið er konu-mágar hans höfðu fundið, og varð það til þess, að hann einnig ákvað að leita þangað. En liann var ekki á því að fara rannsóknarför eingöngu. Á skipi sínu hafði hann með sér sex menn og fimm konur og alls- konar kvikfénað.* 11) Fyrsti veturinn í liinu nýja landi leið án nokkurra vandræða, en um sumarið komu Indíánarnir 10) porfinnur var samkvæmt L.and- námu fjðrCi maSur frá landnámsmannl, en sjöundi frá Ragnari L.o8brðk fö'Sur IBjarnar Járnslöu, og Jorfinns saga telur hann í áttunda liö frá Ragnari. FaiSir porfinns var pðrir hesthöföi, Snorrason, HöfSa-pðrissonar, er nam HöfSaströnd alla í SkagafirSi. En pór'Sur sá var sonur Bjarnar ByrSusmjörs, Hrðlfssonar Hryggs (Ásleikssonar) Bjarnarsonar JárnsíSu, Ragnarssonar Lo'S.brðkar, Dánakonungs. Mæ'tti því eins vel kalla porfinn danskan, eSa írskan því langamma hans var af ætt Kjarvals Írakonungs, ef ðmögulega má unna honum Isien'dings-nafnsins. par viS bætist þaS, a'S Karlsefni lifSi lengstan hluita æifinnar á íslandi, og í SkagafirSi bjð hann til dauSadags, eftir Grænlands. og Vínlandsför sína.—pýS. 11) í Eiríkssögu hins rauSa <er sagt, aS I för me'S ICarlsefni hafi veriS ráSnir fyrir skipverja sextigi karlar og konur fimm Bn í porfinns sögu er sagt, aS I leiSangr- inum hafi alls veriS fjðrir tugir manna og hundraS. Og ber því íbetur saman viS á- le'trun Assonet steinsins, er getiS er um síSar 1 grein þessari.—PýS. til sögunnar. Komu þeir út úr skóginum og buðu grávöru í skift- um fyrir vopn og málnytu. I þessu sambandi má eigi gleyma að geta þess, að þeim Karlsefni og Guðríði fæddist son- ur þar í nýlendunni árið 1008. Var hann því fyrsta barn af hvít- um foreldrum í þessu landi — sænskur drengur.12) Hann var nefndur 'Snorri, og gekk undir nafninu Snorri Þorfinnsson. Ilann var forfaðir hins fræga mynd- höggvara Alberts Thorvaldsens, og skáldsins alþekta Björnstjerne Björnsons. Smámsaman fóru Indíánarnir að koma í stærri og- stærri liópum, og réðu örlögin því, að fundir þeirra urðu eigi eins friðsælir og hinn fyrsti. Sló að síðustu í bar- daga með þeim, og börðust menn Þorfinns svo við yfirgnæfandi meiri hluta Indíána og’ drápu fjölda þeirra, en hinir flýðu. Eft- ir þann atburð réði Þorfinnur af að hætta þessu fyrirtæki, er hann hafði til stofnað með svo mikilli fyrirliyggju. Ilann var af þann vetur í Vínlandi, en sneri til Græn- lands aftur um vorið, og tók með sér hleðslu af .vínberjum og skinna- vöru, en varð jafnframt að viður- kenna, að landnám sitt- hefði mis- 12) Sjá skýringu mína nm ættlegg Por- finns ihér aS framan. Snorrl kom me?5 foreldrum sínum til fslands 1014 og bjð eftir föíSur sinn ai5 Glaumbæ í SkagafiriSi til dau'öadags. Er þá liSi'ö á aöra öld frá dtkomu HöfiSa-pðris landnámsmanns, for- fööur þeirra, og líkl. hátt á þriöju öld frá tíö IBjarnar Járnsí'Öu, Svlakonungs, hins eina I ættinni, er I Svíþjð'ö ílengdist svo sögur fari af. Og samt er drengurinn sænskur.—pýö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.