Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 139

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 139
ENN UM VINLANDSFUNDINN. 105 hepnast. Þessi óliöjDp urÖu þó eigi til þess, að fæla aðra frá marg- endurteknum tilraunum til að byggja hið nýja land, eins og bet- ur skal skýrt. Frá þessum tíma eru til söguleg gögn um ferðir ýmsra sjófarenda til Yínlands. Yér vitum einnig. að biskup einn, Jón að nafni, fór til Vínlands til að sjá fyrir hinni andlegu þörf nýlendubúa. Þetta var árið 1059. Hann var brátt myrtui', og varð því fyrsti krist- inn píslarvottur í kinum nýja heimi. Á eftir lionum kom Eirík- ur Gnúpason, áður biskup í Græn- landi, en sem var vígður biskup yfir Vínlandi af engu minna smá- menni, en sjálfum erkibiskupinum í Lundi í Svíþjóð. Forn skjöl sýna, að frá árinu 1150 til ársins 1408 voru vígðir livorki meira nó minna en fimtán biskupar til þjón- ustu á Grænlandi og Vínlandi. Kyrkjur voru bygðar, sem auðvit- að sýnir, að isöfnuðir hafa verið stofnaðir, svo á tólftu öld hefir, þegar tekið er tillit til kringum- stæðamra, verið komið á stofn fast og skipulegt mannfélags fyrir- komulag í Vínlandi. Söfnuðirnir í Grænlandi og í Vínlandi liafa hlotið að standa í beinu sambandi við páfastólinn í Róm. í bókasafni Vatíkansins eru skjöl, er bera með sér, að páf- inn hafði tekjur frá þessum bisk- upsdæmum handan við Atlants- haf. Eitt þeirra er dagsett “Ann. Dom. MCCÖXXIII et die mensis Augusti.” Af páfabréfi, gefnu út af Nik- uláisi páfa V. árið 1448, sjáum vér, að kyrkjurnar á Grænlandi og á Vínlandi biðu stórtjón af árásum Skrælingja. Níu kirkjusóknii sluppu i sarnt undan. Pílagríms- ferðir voru farnar frá Grænlandi til Róm, og voru menn frá Vín- landi x þeim förum. Alt þetta sýnir mjög ljóslega, að Vínland var vel þekt meðal æðri stéttar- innar í Róm. Hví þá ekki meðal annara mentamanna í Evi’ópu ? iSagnai'itarinn Adam af Brim- um færir og ókrekjandi rök fyrir sannindum íslenzku fráisagnanna. 1 riti sínu “De Situ Danice”, frá árinu 1073, getur hann Vínlands, og segist vita með vissu, að það séu eigi skröksögnxr, heldur áreið- anleg frásögn, er liann hafi feng- ið frá Dönum (“non fabulosa op- inione sed certa Danorum comper- imus relatione”) Þess er vert að geta, að bók þessi var rituð löngu. áður en norrænu sögunum var safnað og áður en nokkur maður hafði tækifæri til að kynn- ast atburðunum frá ritum íslend- inga. Auk þessa ritverks eru til bisk- upaskýrslur og bi’éf til páfa, og enn fremur ítölsk frásögn frá þrett- ándu öld, rituð af Antonius Zeno. Árið 1390 var Nicola bróðir Ant- oníusar í förum norður í höfum og kom við á Grænlandi. Síðar varð hann skipreika við Færeyj- ai\ Þar gekk hann í þjónustu nor- ræns sækonungs og var með hon- um í mörgum svaðilförum. An- tonius kom til Færeyja árið 1392 cg dvaldist þar í fjórtán ár, og á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.