Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 143
ENN UM VINLANDSFUNDINN. 109 Þegar vérnú yfirvegum þessar óhrekjanlegu sannanir fyrir því, að Norðurlandamenn urðu fyrst- ir til að finna og byggja megin- land Yesturlieims, þá rís sú spurn- ing upp í liuga vorum: Hver urðu endalok þessara nýlenda? Spurn- ingunni má svara á þann hátt, að heimurinn hafi eigi verið þvílík- um landafundum vaxinn. Þessir fáu landnemar voru látnir af- skiftalausir um fund sinn. Jafnvel móðurþjóðirnar á Norðurlöndum létu sér annara um innbyrðis ófrið og styrjaldir, í stað þess að styðja að eða taka þátt í þessu landnámi. Önnur lönd Evrópu einblíndu á Jerúsalem, og ;sendu lierflokka sína í miljóna tali undir merki krossins nieð 'því augnamiði að ná á sitt vald gröf Krists. Páfinn var á þeim tímum einvaldur í heiminum, og hann liafði öðru að sinna en að skifta sér af landnámi og byggingu Vesturheims. þykjast menn þó hafa komist a?5 því meS sanni, aS þeitlta sð uppgjafa vindmylna, er Benedict Arnold nýlendustjóri I Rhode Island hafi bygt 4rið 1675. 1 merku al- fræðiriti, nýlega útgefnu I Bandaríkjun- um, hefi eg séS á tveim stöðum minst á þetta. En i hvorugum staðnum er það þó fullyrt, — ati eins sagt aS alment sé nú á- litið, og aS svo virðist, sem hann hafi bygt þarna vindmylnu. :Er eigi ólíklegt aS hann hafi látiS hressa upp á þetta forna vígi, og snúið þvi svo upp i vindmylnu.— —I>ýB. Þrátt fyrir alt þetta, hefðu ný- lendubúarnir þó vafalaust haft það af, ef hinn illvígasti og sterk- asti óvinur mannkynsins, Svarti- dauðinn, hefði eigi sótt þá heim, sem á árunurn 1348—1350 tók því- líkar voða mannfórnir. Að minsta kosti tuttug-u og firom miljónir Evrópubúa dóu úr þessari plágu á tiltölulega fáum mánuðum, og vissa er fyrir því, að á Islandi, G rænlandi og Vínlandi urðu menn afar liart úti í þessari landfar- sótt. Það er skiljanlegt, að ferðir til Vesturheims legðust niður und- ir þvílíkum kringumstæðum. Eft- ir það var Indíánum hægurinn hjá, að afmá síðustu leifar ný- lendumannanna. Þau isannindi, að Leifur Eiríks- son var fyrsti hvítur landnáms- maður Ameríku, eru alt af vinna sér fleiri áhangendur á meðal málsmetandi sagnfræðinga, og nú sem stendur eru til þrír minnis- varðar til maklegs heiðurs þess- um hugdjarfa manni, — einn í Boston, annar í Milwaukee og hinn þriðji í Chicago. Auk minn- ismerkisins í Watertown, er og Þorfinni Karlsefni reistur minn- varði í Philadelphiu. Það er eigi nema skylt, að þeim sé veittur lieiðurinn, sem heiður- inn ber.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.