Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 145
ÞJÓÐRÆKNIS-SAMTÖK ISLENDINGA 1 VESTURHEIMI 111 imldinn verið nieðal Islendinga í Winnipeg. Er svo var komiS, \arð fundarsköpum naumast við komið. 'Sendur hafði verið þang- að lögregluþjónn að undirlagi einlivers, til að gæta góðra siða Yar fundur settur. Tilraun gjörði fundarstjóri, Sig- tryggur Jónasson, að skýra mál- efni það, er fyrir lá, gat þess, að fundurinn væri boðaður svo gott sem að beiðni 300 manna, er allir hefðu tjáð sig fylgjandi því, að 17. júní yrði kjörinn þjóðminn- ingardagur í stað 2. ágústs. Eigi heyrðist ræða lians fram um sal- inn. Eftir nokkrar tilraunir, er fóru á sömu leiÖ, af hálfu ýmsra annara ræðumanna, sáu þeir, ei fyrir fundinum stóðu, að til einsk- is myndi koma. Var því eigi ann- að fyrir en einhverjum ráðum að hafa mannsafnaðinn burtu og slíta fundi. En það var vandinn meiri. Yar nú komið í orðasennu millum ýmsra forgöngumanna beggja flokkanna og fremur tekið að óspekjast. Hétu þá einhverjir nærstaddir á Magnús Paulson að finna til þess ráð að af fundi yrði gengið. Kvaddi hann sér þá hljóðs, gat þess, að þegar væri of- margir komnir í fundarsalinn tii þess að hættulaust mætti heita Kvað hann loftsal þenna eigi svc traustan vera, að hann mætti þola þyngsli þau, er nú væri þar saman söfnuð, ef til nokkurs kæmi, væru því fundarmenn í hinni mestu hættu staddir eins og komið væri. Mæltist hann til, að menr léti að orðurn sínum og hefði sig á burt, áður en til skaða kæmi. Einn vin sagðist hann eiga hér inni, ei sér væri öðrum fremur ant um, en það væri konan sín, kvaðst hann nú vilja biðja hana að verða fyrsta til þess að rýma úr salnum. Eigi Jiafði hann fyr lokið erindi þessu, en nokkurir fóru að liafa sig burtu. Stóð þá B. L. Bald- winson upp og bað fólk að hreyfa sig hvergi. Ef salur þessi væri svo ótraustur, sem látið væri, ætti almenningur ekki sök á því, held- ur þeir, er boðað hefðu til fund- arins, en sjálfur kvaðst liann ekki álíta, að hin minsta hætta væri á ferðum. Ivom þá stanz á marga, er ætluðu að fara. Bar hann því næst fram þá tillögu, að lialdið væri fast við 2. ágúst sem Islend- ingadag. Eigi vildi forseti taka tillöguna til greina. Bar þá uppá- stungumaður upp tillöguna sjálf- ur, og var liún samþykt með stór- um atkvæðamun. Voru þá 17. júní menn margir gengnir af fundi. Virtist þá ekki vera eftir fleiru að bíða. Sundraðist fund- urinn svo að eftir lítinn tíma voru flestir farnir. Var nú haldið í smá-hópum vestur göturnar og heimleiðis. Heyrðist þá sagt, ei farið var af stað frá fundarsaln- um: “Við höfum tapað, en skríll- inn vann.” Voru orð þessi höfð að máltæki síðar, og hafa þau þannig í minni loðað. Nokkru fyrir þenna fund hafði B. L. Baldwinson, sem forseti frá- farandi Islendingadags - nefndar boðað til fundar á “Nortlnvest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.