Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 148
114 TIMARIT hJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA breytingar. Féllu þá og- deilurn- ar út af deg'inum, er staðið liöfðu á milli blaðanna, að mestu leyti niður. Stöfuðu þær að stórum hluta frá pólitiskum ágreiningi milli ritstjóranna. Þá um sumar- ið lét Sigtryggur Jónasson af rit- stjórn “Lögbergs”, en við tók af honum Magnús Paulson (18. júlí 1901), sem áður er sagt. Flokka- dráttur hélst þó manna á meðal um allnokkurn tíma. Þetta sum- ar var hátíðin lialdin 2. ágúst í Winnipeg, í All)erta-nýlendu, í Spanish Fork, að Hnausum og- í Álftavatnsbygð, og sömuleiðis hið næsta ár. Eigi hafði opinberum umræð- um slitið fyr en að draga tók úr almennum áhuga fyrir hátíðahald- inu, svo innan Winnipegbæjar sem utan. 1 þeim bygðarlög-um, er áð- ur liöfðu haldið Islendingadag 17. júní, lagðist hátíðin niður og hefir eigi verið tekin upp aftur. Á sömu leið fór í sumum hinna bygðarlaganna, er haldið höfðu upp á 2. ágúst. Ekki er liátíðar- halds getið um langt skeið að Hnausum eftir þetta, né í Álfta- vatnsnýlendu eftir sumarið 1902. Nokkru seinna mun og- Islend- ingadagur liafa verið lagður nið- ur í Spanish Fork. í Winnipeg hnignaði hátíðinni að mun með ári hverju, þó yfir tæki sumarið 1903. (Sbr. “Lögb.” 20. ágúst 1903, og mótritgjörðir í “Hkr.” sama ár). Var það einróma álit allra, að sú hátíð hefði verið ómerkilegust allra, er til þess tíma höfðu haldn- ar verið. Þá dvínaði áliugi manna fyrir því að sækja fundi, er kjósa skyld forstöðunefnd til að istanda fyrir hátíðahaldinu. Um ekkert var að keppa og' við ekkert að fást. Sumurin 1903 og, 1904 voru fund- ir svo illa sóttir, að boða varð i bæði skiftin til nýs fundar, svo nefnd yrði kosin (sbr. “Hkr.” 1. júní 1905). Er svo var komið, lét að líkum með nefndarkjörið, en á því valt í hvert skifti, hvernig há- tíðin myndi takast. Nokkrir slógu sér og fyrir á fundum þessum, vildu helzt einir öllu ráða, sem væri þetta þeirra einkamál er öðr- um kæmi ekki við. Þá fanst og mörgnm, sem hinn upprunalegi tilgangur hátíðarinnar vera tap- aður, er kraftarnir voru sundrað- ir, skoðanir skiftar og isamtök engin. Þessi varð þá ávinningur- inn við deilurnar, að sem næst lá við, að hátíðin legðist hvarvetna niður og yrði livergi haldin. Hefði að líkindum svo farið, ef ekki liefði ýmislegt annað komið til sögunn- ar til að afstýra því. Um og- eftir aldamótin fluttu margir íslendingar inn til bæjar- ins og settust þar að. Komu þeir úr hinum eldri bygðarlögum og allmargir beina leið frá íslandi. Þetta breytti að miklu leyti liinu íslenzka félagslífi í bænum, braut niður marga smá fordóma, er farn- ir voru að festast og' vilti fyrir um flokkaskiftingu. Fæstir eða engir þessara manna höfðu tekið nokkurn þá,tt í deilunum um þjóð- minningardaginn. Flestum. ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.