Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 154

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 154
120 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lögin, er svo rækilega liöfÖu friðað landið og heft samgöngur að mestu við umheiminn. Dvöldu þau hjónin um nokkurn tíma í bænum, sem gestir þeirra Jóns J. Bildfells og konu lians.. Meðan þau töfðu í bænum, stofnaði nefndin til lieiðurssamætis Við þau, er haldið var 23. águst í fund- arsal Tjaldbúðarkirkju. Að loknu borðhaldi voru heiðursgestunum flutt kvæði og þau ávörpuð. Svaraði Einar í samkomulok, með einkar fagurri ræðu. Benti hann á, að sterkasti þátturinn í fari norrænna þjóða fr!á því 1 sögur hefjast, sé ljósþrá þeirra. Þær hafi verið og sóu ljóssæknar. Hafi það skapað útþrána óviðráðan- leg-u og ferðinni jafnan heitið vestur, í fylgd með sól. Austur héldu þau nokkru seinna og vorið eftir heim. Sumarið 1920 bauð nefndin próf. Halldóri Hermannssyni bókaverði við Fiske-safn Cornell Háskólans í Ithaca vestur, til að flytja Is- lands-minnið. Þáði hann boðið og kom til Winnipeg 29. júlí. Ekki hafði liann langa viðstöðu. Að lokinni samkomunni hélt liann ferðinni áfram vestur í Kletta- fjöll og fáum dögum síðar til baka aftur. Höfðu færri kynni af honum en vildu. Óskuðu Islend- ingar í Wynyard eftir að fá hann vestur til sín og hefðu viljað fresta hátíðalialdi svo að af því hefði getað orðið, en ástæður hans leyfðu það ekki. Vorið 1921 gjörðist nefndin enn stórhugaðri en nokkru sinni fyr. Bauð liún þá vestur Einari Bene- diktssyni og- konu hans alla leið frá Lundúnum á Englandi, og' kostaði ferð þeirra báðar leiðir. Tók hann boðinu, en fór fvrst skyndiför til Islands þá um sum- arið, til þess að vera viðstaddur, er konungur Kristján X. kom til Rvíkur 26. júní. Flutti hann kon- ungi drápu mikla á Þingvöllum 28. s. m. og hélt svo skömmu síðar rakleiðis vestur. Til Winnipeg komu þau hjónin 31. júlí. Mælti hann fyrir minni íslands, sem til stóð 2. ágúst og í Wynyard 5. ágníst, en þar var íslendingadags- haldi frestað, til þess að liann gæti verið þar viðstaddur líka. Aður en þau lijón sneru heim- leiðis aftur, hélt nefndin þeim rnjög veglegt skilnaðarsamsæti á einu helzta hóteli bæjarins, Hotel Boyal Alexandra, 22. ágúst. Voru þau ávörpuð með mörgum ræð- um. 1 samsætislok þakkaði skáld- ið fyrir þá. sæmd, er þeim hjónum væri sýnd og brýndi fyrir veizlu- gestum að vera ávalt minnugir á ágæti íslenzkrar tungu. Heim- leiðis héldu þau svo daginn eftir. Sumarið 1923 veittist nefndinni aftur tækifæri á að fá mann beina leið frá íslandi til þess að flytja aðal hátíðisræðuna—Dr. Ágúst H. Bjarnason háskólakennara frá Reykjavík. Kom Dr. Bjarnason vestur þá um vorið að beiðni og sem gestur Dr. Samuel A. Eliots í Boston. Eftir nokkra dvöl í Boston hélt hann ferðinni áfram ásamt konu sinni, er með honum var; töfðu þau nokkra daga í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.