Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 159

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 159
FIMTA ARShlNG. 125 Fleiri mál voru ekki tekin fyrir hinn fyrsta dag, og fundi frestaö frá Jd. 6, til kl. 9.30 aö morgni. Kl. 8.30 aö kveldi var aftur komiö saman í efri sal G. T. hússins. Flutti séra Ragnar Kvaran þar erindi, er hann nefndi “Grímur”, og var honum aö því loknu greitt þakklæti samkomunnar meö því að allir risu úr sætum sínum- Enn fremur söng karlakór þar 3 lög cftir Björgvin Guönniundsson og aðra, en hann stýrði sjálfur. Gerðu menn góð- an róm að því. Annar þingfundur var settur kl. 10.50 fyrir hádegi og komu þá fyrst fram sum nefndarálit þau, er getiö hefir verið um hér að framan, og því næst tekið fyrir stúdentagarðsmálið. Skýrði Ásnt. P. Jó- hannsson hag málsins. Er innkomið fé 260 kr. og $51.50. Var ntálið sett í nefnd og sát.u hana séra R. E. Kvaran, séra Al- bert Kristjánsson og Ásm. P. Jóhanns- son, og fundi því næst frestað til kl. 2 e. h- — Nefndin kom svo fram með álit sitt daginn eftir. Áleit húu lofsvert og sjálfsagt að styðja hugmyndina, en þyrfti miklu betur að vekja menn til skilnings um, að þetta væri ekki einungis einkamál Austur-íslendinga. Lagði nefndin til þess að þingið skoraði á stjórnarnefndina að sjá um, að málinu sé haldið vakandi í blöðunum, og áhuga manna haldið vak- andi, ennfremur að nefndin skrifi öllum deildum félagsins um að veita málinu lið- sinni og í 3. lagi, að nefndin sjái um, að menn séu fengnir til þess að vekja eftir- tekt á nauðsyn þessa máls við öll íslend- ingadags hátíðahöld;, er haldin kunni að verða á komandi sumri. Var stungið upp á, að samþykkja nefndarálitið ó- breytt. Samþykt. Fundur var settur aftur kl. 2.20 e. h. Var þá sett 3 manna nefnd til að fjalla um útgáfu Tímaritsins og hlutu sæti: Á. P. Jóhannsson, Stefán Einarsson og séra Guðm. Árnason. Þá var og sett 3 manna nefnd til að athuga íslenzkukensluna. Kosnir: Ásm. P. Jóhannsson, Jón J. Bild- fell og séra Ragnar E. Kvaran. Þá var samþykt, að útbreiðslumál séu falin væntanlegri framkvæmdarnefnd. Því næst voru tekin fyrir ný mál. Séra Guðm. Árnason benti á, að ekkert íslenzkt bókasafn væri til í Winnipeg, og spurði hvort ekki væri gerlegt að koma upp bókasafni, þar sem hornsteinninn væri dýrar bækur, nauðsynlegar til fróðleiks, er almenningur ekki hefði efni á að kaupa. Urðu um þetta nokkrar umræður með og móti og var þriggja manna nefnd sett til að athuga málið til morguns, og voru kosnir: séra Guðm. Árnason, Bjarni Magnússon og séra Rögnv. Pétursson. Þá lýsti séra Rögnv. Pééétuérsson þvi yfir fyrir hönd samvinnu- mannaskifta- og sjóðstofnunarnefndarinnar, að hennar starf væri orðið samgróið stúdentagarðs- málinu. Lagði hann því næst fram skrif- legt álit nefndarinnar. Áleit hún erfitt að stofna sjóð til styrktar vestur-ísl. nem- endum við nám við háskóla íslands- Vildi hún þvi leggja til, að Þjóðræknis- félagið styrkti eindregið stúdentagarðs- málið, með því að koma upp íbúð fyrir nemendur héðan við háskólann á íslandi, að þeim sé gert fært að fara og fullnuma sig í móðurmáli sínu, ef þeim líkar. Um önnur mannaskifti álítur nefndin að eigi sé að ræða í bili, en nemenda- skifti, en mælir líka fastlega með, að þau geti komist á hið bráðasta. Þá kom enn nýtt mál, er séra R. Pét-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.