Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 164

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 164
Dufferin lávarður og Nýja Island, Á þessu kotnandi hausti verður Nýja ísland 50 ára. Fyrsti landnema hópur- inn sté þar á land, sem nú heitir að Gimli, síÖasta sumardag, 22. október 1875. Þá var Dufferin íávaröur land- stjóri í Canada (1872—78). Var hann hinn mesti íslands-vinur og a6al- hvatamaÖur þess, a8 Islendingar sett- ust a‘S í Canada. Fyrir tilstyrk hans veitti Canadastjórn stórlán til þessar- ar nýlendu-stofnunar, og lét hann sér mjög ant um hag nýlendumanna allan þann tíma, sem hann dvaldi í landinu. HaustiÖ 1877 ferðaÖist hann vestur til Manitoba og heimsótti á þvi feröalagi (14. sept.) íslendinga á Gimli. Er hann hinn eini landstjóri, er fæti hefir stig- iÖ á land í Nýja Islandi, og eini land- stjórinn er heimsótthefir Island, en þar kom hann viÖ land í norÖurferÖ sinni sumarið 1856. FagnaÖargildi var hon- um haldið á Gimli, eftir því sem föng voru á; flutti hann þar ræðu, er seinna var birt i útdrætti í “Framfara” Ó3 tölubl. 1877J. Á baka leið sagði hann frá ferðalagi sínu um fylkið og hversu lionum segðist hugur um hinar ýmsu nýlendur, er hann hafði komið i, i skilnaðarsamsæti, er honum var haldið í Winnipeg 17. sept. I ræðu þeirri mintist hann íslendinga og komu sinnar til Nýja íslands, á þessa leið: —-------“Þá var heimsókn mín til íslenzku nýlendunnar eigi síður ánægju- leg en til meðborgara vorra Menónít- anna. Fyrir sérstakar ástæður varð eg mjög heillaður af sögu og bókment- um norrænna þjóða, nú endur fyrir löngu, og svo þegar eg minnist góðvild- ar þeirrar, er eg eitt sinn varð aðnjót- andi frá hendi islenzku þjóðarinnar, heima hjá henni, er það mjög eðlilegt, að eg láti mig nokkru skifta framtíð- arhag þessara nýju innflytjenda.” “Þegar vér athugum hina einangr- uðu afstöðu íslenzku þjóðarinnar í þúsund ár, veðráttu og hnattstöðu, er hún á við að stríða, væri ósanngjarnt að ætlast til þess, að innflytjendur það- an sýndu hina sömu hæfni til jarðyrkju og nýlendu-náms, sem þeir hafa til að bera, er búið hafa við æðri verklega menningu Norðurálfunnar.” “Á Islandi eru engir skógar, engir kornakrar, engir akvegir. Þér getið því ekki búist við því, að íslendingur- inn sýni innblásna verkhæfni við að fella skóg, plægja jörð og byggja braut- ir, þó, því miður, þetta séu þær þrjár íþróttir, sem nauðsynlegastar eru hverj- um canadiskum landnema. Ef þeir eru i þessum efnum síðri, s'kuluð þér samt ekki ætla, að aðrir hæfileikar þeirra fari eftir því. Þ.eir eru gæddir miklum vitsmuna gáfum og skörpum skilningi. Þeir eru vel mentaðir. Eg kom naumast inn í það hreysi á Gimli, að þar væri ekki bókasafn. Þeir eru siðferðisgóðir, trúhneigðir og friðsam- ir. En umfram alt eru þeir löghlýðnir og fúsir að nema. Ekki ætti húsmæðr- um þessa lands að þykja það óhagræði, þegar á það er litið, hve erfitt ]iað er að fá þj ónustustúlkur, að í boði eru nú hundruð góðlyndra, skynsamra, ungra islenzkra kvenna, þó i einhverju sé þeim ábótavant, er taka munu fúslega þesskonar starfa. Ef nú svo færi, að dreyfing Jiessa unga fólks yrði til þess, að enn nánari tengsli mynduðust og viðkvæmari bönd en nábýlið skapar, millum hins canadiska fólks og íslenzku innflytjendanna, þá þori eg að full- yrða, að eigi yrði það að eftirsjárefni á aðra síðuna fremur en hina.”--------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.