Alþýðublaðið - 29.01.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.01.1924, Blaðsíða 4
4 ALÞY&UBLA&íSÞ sVemtlíagan og um lelð sak- lausar. Leikurinn er í einum þætti, og tekur eina klukkustund að sýna hann. Persónur eru 6, og skal það strax teklð fram, að lelkendum tókst öilum ágæt- lega og langt tram yfir það, er búast mætti við ettir aðstöðu til æfinga og húsrúms. Sumir af leikeudunum eru að vísu engir viðvaningar, hafa leikið oft áður og alt af vel. Má þar til nefna t. d. Sigurð Grímsson prentara, sem Iék Hall hreppstjóra ágæt- lsga. Af öðrum leikendum vil ég nefna Helga Guðmundsson, sem lék Helga vinnumann. Ekki get ég hugsað mér annað en að allir, sem sjá hann, fái sér heiisu- samlegan hlátur. En hvf er ég að nefna hann sérstaklega ? Hið sama má segja um Jóhönnu, sem lék kerlinguna, Þorbjörgu sem Siggu og Ólínu sem Kri tínu. Og ekki spiltu þau Haraldur og Margrét, er léku Gunnar og Valgerði. Sumt af þessu fólki kváð verá alveg óleikvant og því meira um vert, hvað vel því tókst. Ég ætla svo ekki að fjöl- yrða meira um leikinn, þakka bara kærlega fyrir skemtunina og ráðlegg öllum, sem ekki hafa séð þetta fólk leika >Happið<, að sjá það, ef það verður, sýnt opinberlega, og mun engan iðra. Dagsbrúnarmaður. Út af blaðalestri. Þökk og heiður fyrlr greinina >Andleysi<l Hún var sannarlegá — þvi miður— öll sönn, — og þar voru orð f tfma töluð. En vel á minst! Vill ekki embættis- bróðir minn, >Alþýðumaður< í >Morgunblaðinu< 18. þ. m., gera svo vel og geía mér upplýsing- ar um sem fáfróðum, hverjum embættismanni hafi borið að gæta þess, að enginn dirfðist að vinna á aðfangadag jóla eða jóladaginn, eins og nú átti sér stað? Sömuleiðis gæti hann má- ske gefið mér upplýsingar um, hvenær >Morgunblaðið< hefir barist fyrlr þvf, að þingið tæki fyrir >hvíta liðið< sve kallaða og stjórnarkrárbrotið forðum? Svel þvf að halda hlffiskildi yfir óstjórn og lögbrjótum! Það gera ekkí nema ómenni. Lögin jafnt yfir allal Hvenær hefir >Morg- unblaðið< með einu orði hlynt að alþýðu eða fundið að gerð- um burgeisanna? Vill embættis- bróðir minn, að ég komi með ýmislegt úr mfnu pokahorni til að þvo honum með? Sannur alþýðumaður. Frá DanmOrku. (Úr blaðafregnum danska sendi- herrans.) — >International Education Board< f Ameríku hefir gefið prófessor Niels Bohr um hálfa milljón kr. til stækkunar á eðlis- fræðisstofnun hans. — K. M. Kiausen, fyrr vara- forseti þjóðþingsins danska, er látinn. Hann hafðl verið þing- maður síðan 1895 og fylgdi flokki jafnaðarmanna. ( • Kærar þakkir til allrá þeirra, er sendu mér heillaóskir á fimmtugsafmæli mfnu. Póra Pétursdóttir, Bræðraborgarstfg 21. Um daginn og veginn. Fulltrúaráðsfnmlinmn, ar veröa átti í gærkveldi, var frestaö þangaö til í kvöld kl. 8 í Al- þýöuhúsinn. Fulltrúar fjölmenni. Alþýðuskóliim á Elðumhefir nýlega sent út skýrslu um síöast- liðið skóiaár. Voru það ár í Bkól- anum 28 nemendur í eldri deild, en 19 í yngri. Sökum húsnæðis- skorti gat skólinn ekki tekið heln.ing umBækjaníia. Telur wkóla- sijóii þdð óviðunandi til ltngdar, sem rátt er, en afturhddsmönnum þykir víst ástæða tíl að halda í það ekki siður en annað. Kostn- aður við fæði og þjónustu varð alls á dug kr. 2,18 íyrir karlmenn en kr. 1,80 fyrir konur. Símauppdrátt nýjan af íslandi heflr Landsíminn gefið út. Sjást á því ritsímalínur, taisímalínur og fyrirhugaðar línur, stöðvar allar og flokkar þeirra, þar með loft- skeytastöðvar. Er uppdrátturinn og vel skýr. Landsíminn hefir nokkur eintök til sölu, og kosta þau 10 krónur. Hjómannastofan. Jón Jónssnn læknir fiytur þar fyrirlestur kl. 9 í kvöld. Esja fer á morgun frá Eski- flrði norður um land hingað, og er ætlast til, að þingmenn komi með henni. Kiæðaverksmlðjan >Gefjnn< á Akureyri hefir nú starfað í full 25 ár. Hefir verksmiðjufólaglð gefið út af því tilefni vandað minning- arrit, er nánara verður getið síðar. Gengi sterlingspunds er enn kr. 32,50. EitthTert >M.< hefir í >MbU á súnnudaglnn tekið nærri sér fyrirbæn Alþýðublaðsins fyrir þeim, sem lent hafa á yflrlýsingarundir- skrift milli Einars H. Kvarans eg Páturs Zóphóníassonar. — Flestir, sem þekkja afskifti þessara manna af bannmálinu, munu geta skilið, að þessi fyrirbæn só ekki að ófyrirsynju. En >M.< getur ekki um aÖBtæðurnar. Hvers vegna? Getur verið, að honum sé þar eitthvað aumt undir? Kaapfélagið. Verzlun við það fer vaxandi eftír því, sem almenn- ingur kemst betur að raun um, að vörur sóu þar yflrleitt betri en annars staðar, og því sóu í raun og veru ódýrust þar kaup á nauð- synjum. Rltstjórl ðg ábyrgöarmaður: Hailbjörn HaSfdórssððn Prcatcnaiðja HaUgrlma Bcotdlktesonar, Bwrgstaðsstræi! 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.