Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 56
38 Tímarit Þjóðrœknisfélags islendinga einnig þessi orð hans í einu rita hans um náttúrufræði: “Sjónin er hæfileilri, að sjá er list.” Því aÖ víðar nn í trúarefnum á þaS lieima, aS “sjáandi sjá þeir eig'i.” Loks er aS geta hins mikla og á- gæta bókasafns Marsh, sem síSar varS eign Yermont University. HafSi hann byrjaS aS safna til þess snemma á árum, og jók stöS- ugt viS þaS, þangaS til þaS var orSiS 12,000 bindi viS dauSa lians. Var þar margt úrvalsrita og gam- alla bóka, verSmætra og sjald- gjæfra. Bókmentir NorSurlanda, ekki sízt fornbókmentir vorar, skipa þar mikiS rúm, ásamt ritum um NorSurlandamál, sögu NorS- urlandabúa og menningu. II. ÞaS var ofur eSlilegt, aS fræSi- maSur, sem gaf sig jafn mikiS við enskri málfræSi og málssögu eins og Marsh gerSi, tæki fyr eSa síSar aS leggja stund á íslenzka tungu og norræn fornfræSi. Caroline Marsh getur þess einnig í æfisögu hans (“Life and Letters,” bls. 22), aS þaS muni liafa veriS áhugi hans á fyrri alda sög'u Englands og bókmentum, sem dró athvgli hans aS NorSurlandamálum. í elzta bréfi hans til Rafns, sem varSveizt hefir (21. október 1833), og' hinu fyrsta, lesi eg’ þaS rétt, farast Marsli sjálfum svo orS um þetta efni: “1 lagalesti'i hefi eg, eins og liver sá, sem leggur stund á ensk lög, oft haft ástæSu til aS rekja lagaákvæSi til norræns upp- runa. Af þessum og öSrum orsök- um, vaknaSi snemma hjá mér mik- ill áliug’i á sög’u og lyndiseinkenn- um NorSurlandabúa, og ákvaS eg því fyrir nokkrum árum, aS kynna mér tungumál og bókmentir NorS- urlanda.”*) Benda þau ummæli til þess, aS þaS liafi ekki veriS fyr en á Burl- ing’ton-árum hans (eftir 1825), aS Marsh fór fyrir alvöru aS leggja stund á NorSui'landamál og' bók- mentir. (Smbr. “Life and Let- ters,” bls. 22). Ekki er þó þar meS loku fyrir þaS skotiS, aS hann kunni, aS hafa fengist eitthvaS viS þau fræSi þegar á laganámsárum sínum (1820-25), eins og Dr. S. Gr. Brown segir í fyrnefndu minning- arriti sínu um hann (bls. 10). HvaS sem því líSur, mun óhætt mega fullyrSa, aS Marsh hafi fyrstur amerískra lærdómsmanna fariS aS gefa NorSurlandamálum og norrænum fræSum verulegan gaum. Svo mikiS er einnig víst, aS á- liugi lians á þeim fræSum er glaS- vaknaSur þegar liann ritar Bafn ofannefnt bréf. Kvartar hann þar sáran undan því, hve örSug't sé, aS afla sér rita um þessi efni, cg jafnvel upplýsinga um livar slíkra rita sé aS leita; og liafi hann orS- iS, aS fá þau frá Þýzkalandi. KveSst liann í bráS liafa brýnasta þörf á gögnum um bókmentasögu Noi’Surlanda og ritdómum, sér til leiSbeiningar í bókakaupum, og biSur hann Rafn, aS senda sér skrá yfir nýjustu bækur þess efnis, ásamt nöfnum á ritum vísindafé- laga, er vinni aS þeim fræSum, og’ *)petta og- önnur prentuð bréf, sem fóru milli Marsh og Rafns, eru I ritinu “Breve fra og til Carl Christian Rafn,” Kbhavn, 1869, bls. 295-305.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.