Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 119
ÞINGTIÐINDI 101 sandi tímans sem ekki fýkur í, og er það ekkert leynciarmál að Mrs. Danielson er driffjöðrin í því starfi. Þá skal minnast á áskorun sem deild okkar fckk frá ellihælisnefndinni í Vancouver um fjárstyrk. Mun hún hafa skrifað fleiri deild- Uln og félagsstofnunum hér eystra. Lagði eg þetta bréf fyrir almennan fund í Baldur 8. des., og var málið rætt og síðan eftirfylgjandi li)laga samþykt. Fundurinn felur erindsrekum á þjóðræknis- þingið að hreyfa þessu máli á þinginu og mæla með því að Þjóðræknisfélagið sem heild taki sér að styrkja elliheimilið að einhverju lcyti í gegnum deildir sínar, þykir það rými- iegt þar sem fólk úr öllum bygðum fslendinga hér eystra mun hafa not af hælinu." Vildi eg mælast til þess að þessi tillaga væri tekin til athugunar og á dagskrá þingsins. Deild okkar taldi í ár sem leið 40 meðlimi, ota ef til vill saka framkvæmdarnefnd um það að' svo fáir voru í deildinni. Var reynt að ráða bót á þessu fyrir næsta ár með því að osnir voru 4 til útbreiðslustarfs fyrir næsta ár. Finn úr hverjum bygðarparti. Fnibættismenn deildarinnar eru nú: 1 orseti: G. S. Johnson, Glenboro Skrifari; G. J. Oleson, Glenboro 1 éhirðir: Ingi Swainson, Glenboro Þagsett að Glenboro, Manitoba, 21. febr. 1948. G. J. Oleson, skrifari Var skýrslan viðtekin samkvæmt atkvæðum. j ^11 var dr. Árni Helgason frá Chicago kom- 11 t'l þings og gaf hann munnlega skýrslu ra sambandsdeildinni í sinni borg. Var su skýrsla viðtekin. ^ 1 á kynti ritarinn séra Björn Jóhannson frá ^ lal°' þinginu, en liann hafði heimsótt það. arpaði séra Björn þingheim með fáeinum °rðum. Lagði nú G. L. Jóhannson fram skýrslu Snefndarinnar í málinu varðandi námssjóð Agnesar Sigurðsonar. Nefndarálit varðandi námssjóð Agncsar Sigurdson ’• Mefndin telur að jáfsöfnun til styrktar mjög sé æskilegt að námi Miss Agnesar Sigurdson sé haldið áfram af nefndinni til n. k. júní loka. 2. Þingið þakkar öllum þeim félögum og einstaklingum fyrir þann mikla styrk sem hefir verið léð þessu máli Þjóðræknisfélagsins; en æskir þess jafnframt, að deildir og einstakling- ar innan vébanda félagsins athugi hvort að frekari fjárframlög gætu ekki verið lögð fram. 3. Nefndin telur æskilegt að gjafalistar séu birtir í íslensku vikublöðunum. 4. Nefndin álítur að æskilegt væri að sam- skota væri leitað á þinginu. Nefndin: Mrs. H. F. Danielson Mrs. L. Sveinson Mrs. Anna H. Árnason Mr. H. M. Swan Mr. Grettir Leo Jóhannson, formaður Einnig las hann bréf frá Agnesi. 605 West 115th St.. New York 25, N. Y., Febr. 20th, 1948 The Vice-President, The Icelandic National League, Winnipeg, Canada. Dear Rev. Petursson: This is now my third year in New York, and I realize, as always, what you have all done for me. May I Lake this opportunity to greet my many friends and to thank you all again. I am now preparing my program for Iceland, and I feel very inspired in my work. As you know, I am studying now with Emma Boynet, the famous French pianist. It is a rare privilege to study with such an artistl She has invited me to go to France to study with her this summer, after I have been in Iceland. She has her studio up in the mountains in Mégéve. I can hardly believe I have such a wonderfu! thing offered to me, and I hope I can make arrangements to go thcre. It would be such a tremendous opportunity to study with her constantly during the summer. It is very sel- dom that Miss Boynet invites her pupils to study with her in the summer months. I ant so grateful to her for all that she does for me. If I go to France, as I hope to, I will be in Winnipeg in September to give my recital in the Auditorium. Then I will come to New
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.