Alþýðublaðið - 30.01.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1924, Blaðsíða 4
4 ég samt, að ég verði að tUfæra hér dæmi, sem sýnir berlegast, að það er ekki sama, hvaðan ónæðið kemur. Eins og allir muna, gekk Al- þýðuflokkurinn í skrúðgongu um bæinn í vor i. raaí, og fór hún mjög friðsam’ega og rólega fram. Lúðrarflokkur var í farar- broddl, eins og venja er til í skrúðgongum. Hvað ber nú til? Daginn eftir ryðst fram í dagblaðinu >Vísi< einhver, sem nefnir sig >Lækni< og þykist finna mjög til með sjúkllngum f Landakoti vegna þess ónæðis, sem þeir hefðu orðið fyrir af því að láta lúðra- flokklnn leika, meðan farið var íram hjá Landakoti. Ég var nokkuð aítarlega í skrúðgöngunni og heyrði þar af lelðandl ekki, hvort leikið var, meðan farið var fram hjá Landa- koti, en maður, sem framarlega var, sagði mér, að ekki hefði verið leikið á lúðrana á meðan, svo eftir þessu að dæma hefir >læknir< sagt ósatt f þokkabót, en þó svo að leikið hetði verið á móts við Landakot, hefðu það ekki átt að vera meiri spjöll heldur en seinna f sumar, er leikið var beint fram undan gluggum spftalans, og átti þá að vera sjúklingum til skemtunar. Það sannast ekki á þessn, að það sé samá, hvaðan gott kem- ur. Frá öðrum verður það til ócæðis, frá hinum til skemtunár, og er þó hvort tveggja hið sama. Ég verð að láta undrun mfna f Ijós yfir þessum >Iækni< sér- stakiega, því að hann er sá eini, sem ég man til nú i biii að látið /• hafi sig nokkru skifta veliiðan sjúklinga. Mér er nú spurn: Hvar er nú >læknlrinn<, þegar knatt- spyrnu-æfingar og -kappleikir eru á íþróttavellinum á voriu og ópin og óhljóðin i áhorfendunum heyrast niður í miðbæ. Ég tek það fram, að ég álít þetta ekki fþróttamönnum að kenna, heldur er eins og fólk geti ekki horft á neltt nema með óhljóðum, hvort sem því Iíkar betur eða ver. Heldur nú >læknirinn<, að þessi óhljóð af íþrótt'.velllnum fari iangt hjá Landakoti, þegar vindur stendur af suðri? XCÞYÐUSCXSIS ABalfundur T. K. F. nFramsóknar“ verður haldinn fimtudaginn ji. jan. kl. 8Y2 í Iðnó uppi. Tekið á móti nýjum meðlimum. — Lagðar fram endur- skoðaðar bækur. — Kosin stjórn. — Deildarstjórar hafi með sér deildarstjórabækurnar. — Konur, fjölmennið! Stjópnln. Ég ætla ekki að mæla því bót að gera sjúklingum í Landa- koti ónæði; þeir hata flestir nóg að bera samt, þótt reynt væri að forðast að gera þeim ónæði, en það ætti >læknir< bezt aið vita — ef það er þá nema nafnið undir orðuhum í >Vísi< —, að víðar eru sjúklingar hér f bænum en ( Landakoti, sem ekkl þola allan þann hávaða, söng og köll, púðursprengingar og annan hávaða, sem hér fer fram á götuuum bæði nótt og dag, og hefir þó hvorkl þessl læknir né aðrir hreyft penna til að mótmæla þessu framferði gagnvart sjúklingum í bænum. >Læknirinn< virðist sofa fast nema í þetta elna skifti, — lfk- lega að eins af þvf, að Alþýðu- flokkurinn átti hlut að máli, þrátt fyrir það, þótt ekkert væri saknæmt við framferði hans. Þetta, sem hér hefir verið sagt, sýnir bezt, hvað sumir menn eru hér uppþembdir af ranglæti. Þeir sletta úr sér ónotum í þá, sem saklausir eru, en þegja vand- lega, ef um eltthvað aðfinsluvert er að ræða. Jafnaðarmaður. „Árásin“ á brezku stjórnina. Ut af sfmfréttlnnl í gær um árás á brezku stjórnina er rétt að geta þess. að slikar árásir eru engin nýung í Bretlandi, heldur garast svo að segja dagí lega, hvaða stjórn sem við völd er. Blaðið >Sunday Express< er óvallð sorpbfað, sem gefið er út af afturhaldsblaðahrlng, sem stund ? blaðaútgáfu í gróðaskynl. Annars vonar Alþýðublaðið að geta bráðlega birt.grein um blaðahringana ensku, og munu menn þá fá að sjá nánara, hvern- ig í öSIu Hggur. Lýsi til Hamborgar Vér getum tekið lýsi tii flutn- ings til Hamborgar og annara staða fyrlr ódýrt gegnamgang- andl flntnlngsgjald. Ofn tll söiu á Bergstaðastræti 41. S. R. F. L Fundur í Sálarrannsóknarfélagi íslands fimtudaginn 31. jan. 1924 kl. 8l/a síðd. í Bárunni. Iodriði Einarsson rithöfundur og frú María Þorvarðsdóttir flytja er- indi. — Félagsmenu sýnl árs- 8kírtelni vlð innganglnn. Stjórnin. Bátnr sekknr. Vélbáturinn >Óskar< frá Keflavík sökk l nótt á höfninni, fullur af salti. Menn björguðust. Fermingarbhrn séra Jóhanns komi í kirkjuna fimtudag kl. 5 og fermingarbörn séra Bjarna töstudaginn kl. 5. Áðalfand heldur verkamanna- íélagið >Dagsbrún< f kvöid kl. 71/, í Iðnó. Ciengi sterlingspunds hækkaði í gær upp í kr. 32,80. Hvað verður það í dag og hvað á morgun? Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benedlktssonar Bergstaðastrseti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.