Alþýðublaðið - 31.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1924, Blaðsíða 1
ublaðið ,:,«^r- ^-m^mm^;^0^: €kt of Alfofönftolrtfpoip L'SA ~írrfiff1t—™- -^TMTl li*4---- *«**- I924 Fimtudaginn 31. janúar. 26. tölublað. Kappglí ma ura Ármannsskjöldiiin verður háð í Iðnó annað kvöld kl. 8Vs- Aðgöngumiðar eru seldir i Austurstræti 12 (tóbaksbúðinni) & morgun til kl. 7, en eftir þann tíma i Iðnó. Glímnfélagið Ármann. Erlenfl sfinskejtL Khöío, 30, jan. Verkföllin í Englandi. Frá Lundúnum er simað: Járn- brautarverkfallinu Iauk í morgun að afstöðnum samningum miill forstjóra járnbrautarfélaganna og samninganefndar, sem skipuð var af verkmannasambandsþing- ínU. Lauk verkfallinu án þess, að verulegar launabreytingar yrðu gerðar, með því að járn- brautarfélögunum hafði tekist að halda nokkurn veginn uppi sam- göngum þrátt fyrir verkfalllð. Boðað hefir verið verkfall 120000 hafnarverkamanna 16. febrúar, ef þeim verði ekki veitt kauphækkun fyrir þann tíma. Landrekstrar. Frá BerHn er símað: í hefnd- arskyni fyrir það, að ýmsum Pólverjum hefir verlð visað úr landl í Bayern og Mecklenburg, hafa Pólverjar gert landrækar frá sér 190 þýzkar fjölskyldur. Grænlandsmalið. Samningum Dana og Norð- manua um Grænlandsmálið er nú lokið. Halda báðir aðilar tast við stefnu sina í öllum meginat- riðum. Samningurinn hefir ekki verið birtur enn þá. Umdaginnogveginn. Kanpdella. Fiskverkunarkon- ur í >Iðunni< lögða í gær niður vinnu vegna þess, að fram- kvæmdarstjórinn (Þorgeir Páls- son) gerði tilraun til að lækka kaup þeirra úr 80 aurum um timann niður í 65 aura. Fyrir milligongu stjórnar verkakvenna- félagsins >Framsóknar< tókst að jafna deiluna, svo að greitt verð- ur sama kaup sem áður, unz um annað semst við félagið, og hófst vinna attur i morgun. Ðr. Kort Kortsen heldur í kvöld kl. 6 áfram fyrirlestrum sfnum um Georg Brandes f há- skólanum. Aðgangur ollum heim- 111 og ókeypis. Allar stnlknr, sem vinna á fiskvinnustöðvunum, eru alvarlega ámintar að mæta á fundi hjá >Framsókn< í kvöld. Áðalfnnd heldur verkakvenna- félagið >Framsókn< f kvðld kl. 81/* f Iðnó uppi. Verður þar rætt um kaupmálið auk aðal- fundarmála og tekið við nýjum félögum. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8»/a í Bárunni. Indriði Einarsson skáld . H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS :' reykjavík ¦¦ Vér viijum hér með vekja at- hygíi á þvi, að f næstu ferð e.s. Gullfoss hingað til lands kemur skipið samkv. áætiuninni við í Bergen. Burtfarardagnr þaðan er 26. febrúar, og verður sklpið í Beykjavik 3. marz. Hallnr Hallsson íannlæknip hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503. Yiðtalstíml ,W. 10-4. Síml haima Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. og frú Marfa fiytja erindi. Þorvarðsdóttir Fermingarbðrn séra Árna Sigurðssonar komi f frfkirkjuna á töstudaginu, drengir kl. 4, stúlkurnar ki. 5. Lögregluþjónarnir Karl, Mar- grfmur og Kjartan hafa legið í kvefsótt undan farna daga, Páil Jónsson ligi?ur veikur f lungna- bólgu að sögo, en vægri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.