Vikan


Vikan - 14.11.1991, Side 6

Vikan - 14.11.1991, Side 6
SÚKKULAÐIDROPAR 1/2 bolli smjörliki 1/2 bolli sykur 1/2 bolli kókosmjöl 1/2 bolli púðursykur 1 1/2 bolli hveiti 1 egg 1/2 tsk natron BLS. 6 1/4 tsk salt súkkulaðidropar Öllu hrært saman í vél. Deigið er sett á plötu með skeið. Súkkulaðidropi er settur ofan á hverja köku, sem eru loks bakaðar í 10 mínútur við 200 gráður. 60 stk. SIGGAKÖKUR 300 g smjörlíki 300 g púðursykur 300 g sykur 4 egg 600 g hveiti 2 tsk sódaduft 160 g súkkulaði 1 poki möndlur Öllu er hrært saman og deigið síðan sett á plötur með skeið. Bakað í 10 mínútur við 200 gráður. 100 stk. VANILLUDRAUMUR 200 g smjör (eða smjörlíki) 1 1/2 dl strásykur 1-1 1/2 msk vanillusykur 1 tsk hjartarsalt 5 dl hveiti Hrærið smjör og sykur Ijóst, bætið vanillusykri, hjartarsalti og hveiti saman við. Hnoðið deigið og rúllið því í lengjur. Skerið lengjurnar í bita og mótið kúlur. Raðið þeim síðan á smurða bökunarplötu og þrýstið létt á þær svo þær fletj- ist út. Bakið við 150 gráður í 18-20 mínútur. 60-70 stk.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.