Vikan


Vikan - 14.11.1991, Page 10

Vikan - 14.11.1991, Page 10
SMÁKÖKUR MEÐ KÓKOS 160 g sykur 200 g smjör 300 g hveiti 2 egg 2 tsk lyftiduft 1/4 tsk hjartarsalt vanilludropar kókosmjöl Hrærið saman sykur, smjör og eitt egg. Bætið þurrefnum saman við. Rúllið í lengju og skerið í kökusneiðar. Hrærið síðara eggið og dýfið efra borði sneiðanna í það og síð- an kókosmjölið. Bakið á plötu við 190 gráður í 8-10 mínútur. 40 stk. SÚKKULAÐISMÁKÖKUR 125 g sykur 200 g smjör 1 egg 3 tsk kakó 1/4 tsk hjartarsalt 100 g kókosmjöl 200 g hveiti vanilludropar Hnoðið deigið og rúllið í lengju sem er sneidd niður. Bakið við 190-200 gráður í 8-10 mínút- ur. 35 stk. FLÓRINTUR 400 g smjör 500 g hveiti 150 g flórsykur 1 bolli saxað súkkulaði Hveiti og flórsykri blandað saman á borði. Smjöri og súkkulaði hnoðað saman við. Deiginu skipt í þrennt, búnar til rúllaðar lengjur. Kælt vel og síðan sneitt niður. Bakað við 190-200 gráður í 8-10 mínút- ur.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.