Vikan


Vikan - 14.11.1991, Qupperneq 12

Vikan - 14.11.1991, Qupperneq 12
HAFRAKEX 300 g haframjöl 280 g hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk hjartarsalt 1/2 tsk salt 200 g sykur 250 g smjörlíki 1 1/2 dl mjólk BLS. 12 Haframjöli, hveiti, sykri, lyfti- dufti, hjartarsalti og salti bland- að saman. Smjörlíkið mulið saman við. Vætt í með mjólk- inni. Hnoðað uns deigið er jafnt. Flatt út, stungið og skorið undan glasi. Bakað Ijósbrúnt við góðan hita. PIPARKÖKUR - MYNDAKÖKUR 250 g hveiti 100 g smjör 125 g sykur 1 tsk sódaduft 1 tsk engifer 1 tsk negull 2 tsk kanill 1/4 tsk pipar 1/2 dl síróp 1/4 dl mjólk Hnoðið deigið vel. Það er síð- an flatt út og úr því mótaðar hinar ýmsu fígúrur eða kökur. Bakað við 200 gráður þangað til kökurnar eru orðnar fallega brúnar á litinn.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.