Vikan


Vikan - 14.11.1991, Side 21

Vikan - 14.11.1991, Side 21
BÓKFELLSTERTA 4 eggjahvítur 2 bollar Ijós púðursykur Púðursykur og eggjahvítur þeytt í nokkrar mínútur eða þar til deigið er þykkt og Ijóst. Ofninn er hafður á 200 gráð- um í 4 mínútur. Á meðan er smurður smjörpappír settur á bökunarplötuna og helmingn- um af deiginu smurt á um það bil 30x40 sm. Ofninn er stilltur á 100 gráður þegar platan er sett inn og bakað í 45 mínútur. Þegar kökurnar eru bakaðar er þeim hvolft á smurðan smjör- pappír og bökunarpappírnum flett varlega af. Skornar með beittum hníf í tvennt. Efsta lagið má skreyta með möndl- um fyrir bakstur. Lagt saman með rjóma 5-10 klukkustundum fyrir neyslu.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.