Vikan


Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 24

Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 24
KÖKUR ÚR SÚKKULAÐIMARENGS 1 dl eggjahvítur 1 msk. edik 2 msk. kakó 400gsykur Skraut: 1 poki af möndluflögum Eggjahviturnar þeyttar þar til þær eru vel stífar. Edikið þeytt saman við. Kakói og sykri bætt saman við. Þeytt þar til mass- inn er orðinn seigur. Bökun- arpappír settur á plötu, litlar kökur formaðar með teskeið. Það verður að vera nokkuð langt á milli kakanna því þær renna út þegar þær koma í ofninn. Möndluflögum er stráð yfir kökurnar og þær bakaðar á næstneðstu rim við 100 gráður í um það bil hálftíma. Takið þær varlega af plötunni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.