Vikan


Vikan - 14.11.1991, Side 25

Vikan - 14.11.1991, Side 25
CTÖktf SÚKKULAÐIKAKA 50 g jurlasmjörlíki 125 g fiórsykur 1 egg 2 msk. kakó 1 tsk. vanillusykur 75 g hveiti 1/2 tsk. hjartarsalt Fylling: 7 1/2 dl rjómi Skraut: hjúpsúkkulaði Smjör og sykur hrært vel saman, egginu bætt við og hrært þar til deigið er létt. Kakói og vanillusykri blandað saman við. Hjartarsaltið er sett saman við hveitið og hrært saman við deigið. Deiginu er skipt í fjóra hluta. Bökunarpappir er settur á plötu og hverjum deighluta smurt þar á í hring sem er 20 sm að þvermáli. Bakað í miðj- um ofni við 160 gráður í 4 mín- útur. Látið síðan kólna á ofngrind. Skömmu áður en kakan er borin fram eru botnarnir lagðir saman með þeyttum rjóma. Bræðið súkkulaðið og skreytið kökuna með því.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.