Vikan


Vikan - 14.11.1991, Side 26

Vikan - 14.11.1991, Side 26
SÚKKULAÐIKAKA 3 egg 125 g sykur 175 g smjör 1 tsk. lyftiduft 100 g hveiti 1 msk. kakó Fyiiing: 2 1/2 dl rjómi 2 tsk. vanillusykur Skraut: pistasíuhnetukjarnar (má vera hvaða tegund af hnetukjörnum sem fáanieg er) Þeytið saman egg og sykur. Bræðið smjörið við lágan hita og kælið. Hrærið því saman við eggjamassann þegar það hefur kólnað. Blandið lyftiduft- inu saman við hveiti og kakó og hrærið saman við eggja- massann. Setjið deigið í vel smurt hringform og bakið kökuna við 175 gráður í 25 mínútur. Losið kökuna varlega úr forminu og látið kólna. Kljúf- ið hana, setjið þeyttan rjóma blandaðan vanillusykri á milli laga. Skreytið með svolitlum rjóma og hnetukjörnum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.