Vikan


Vikan - 14.11.1991, Qupperneq 36

Vikan - 14.11.1991, Qupperneq 36
I KAKÓKÚLUR 125 g haframjöl 100 g smjör 100 g púðursykur 25g kakó 1-2 msk sterkt kaffi romm- möndlu- eða vanillu- dropar Haframjöli, púðursykri og kak- ói er blandað saman á borði. Smjörið linað og bætt út í. Köldu kaffi og dropunum er blandað saman við og deigið síðan hnoðaö, þar til það verð- ur samfelld. Því er rúllað í pylsur, sem skornar eru í jafna bita og þeim loks rúllað í hnött- óttar kúlur. Kúlunum er velt upp úr skrautsykri eða muld- um molasykri. Þeim er síðan raðað á fat og látnar bíða á köldum stað til næsta dags.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.