Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 39

Vikan - 14.11.1991, Síða 39
BÖKUNAR- REGLUR: 1. Takið til öll efni og áhöld sem nota þarf. 2. Smyrjið plötur eða mót með bræddu smjörlíki ef þarf. Óþarfi er að smyrja plötur fyrir feitt deig. 3. Kveikið á ofninum tíman- lega og stillið hitastigið. 4. Vegið eða mælið nákvæm- lega öll efni. 5. Sáldrið hveiti og geymið svolítið af því, ef á að hnoða eða fletja deigið út. 6. Brjótið ætíð hvert egg í bolla, áður en þau eru látin í deigið. Þau gætu verið skemmd. 7. Setjið aldrei deig á heita plötu. 8. Gætið þess að kæla ekki heitar plötur með köldu vatni, þar sem það getur valdið skemmdum á plötunum. 9. Opnið ekki ofninn að óþörfu. Ef hitastillir er á ofnin- um og þið þekkið bökunartím- ann er það ástæðulaust nema um smákökur o.þ.h. sé að ræða. 10. Kælið allan bakstur á grind eða á smjörpappír. 11. Setjið aldrei heitar kökur í kökukassa. MÁL OG VOG: Áhöld: dl-mál, matskeið (msk) og teskeið (tsk). 1 msk...................................................... 3 tsk 1 msk ............................................. 15 g af vatni 1 msk ..............................................10 g af hveiti 1 tsk ................................................5 g af vatni Það er alltaf miðað við að málin séu sléttfull, strokin með hnífi. Mjöltegundir: 1 dl 1 msk 1 tsk grömm grömm grömm Hveiti 60 9 2,5 Kartöflumjöl 70 12 4,2 Maísenamjöl 50 8 2,5 Kókosmjöl 35 - - Hrísmjöl 65 10 - Haframjöl 35 - Sykurtegundir: Strásykur 85 12 4 Flórsykur 52 8 - Púðursykur 60 9 - Síróp 145 - Grjón: Hafragrjón 30 5 - Hrísgrjón 80 13 - Sagógrjón 65 10 - Hveitigrjón 67 10 - Þurrkaðir belgávextir: Hálfbaunir Egg (60-65 g): Heil egg Eggjarauður Eggjahvítur 85 2 stk. 5 stk. 3 stk. Olía: Salatolía 90 14 5 Hressingarvörur: Kaffi 36 6 2,2 Te 35 6 2,2 Kakó 45 7 2,5 Krydd: Borðsalt 105 16 - Mæliskeiðar, sem fengist hafa hér á landi, eru misstórar. Verið varkár þegar getið er um 1A í uppskriftum. Til dæmis getur V4 pipar, mælt í mæliskeið, gefið sterkara bragð en ætlast er til. BLS. 39

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.