Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Side 9

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Side 9
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 2012 9 Sigríður Margrét Sigurðardóttir Kennaradeild HáSKólanS á aKureyri rúnar SigþórSSon Kennaradeild HáSKólanS á aKureyri Uppeldi og menntun 21. árgangur 1. hefti 2012 Forystuhegðun skólastjóra við að þróa forystuhæfni skóla Í greininni er fjallað um hluta af niðurstöðum rannsóknar á þætti skólastjóra í að byggja upp forystuhæfni í grunnskóla . Starfshættir hans voru metnir út frá líkani Lambert (2006) af því hvernig forystuhegðun skólastjóra hefur áhrif á slíka hæfni . Rannsóknin var eigindleg tilviks- rannsókn í grunnskóla sem hafði þróað starfshætti sína á um tíu ára tímabili undir forystu sama skólastjóra . Gögnum var safnað með hálfformgerðum viðtölum, vettvangsathugunum, spurn- ingakönnun, skjalarýni og óformlegum samtölum . Þátttakendur voru valdir úr öllum hópum skólasamfélagsins . Niðurstöður bentu til þess að skólastjórinn hefði náð valdi á starfsháttum sem taldir eru stuðla að forystuhæfni skóla og að forystuhegðun hans, persónulegir eiginleikar, þekking og færni hefði skipt sköpum í því að efla forystuhæfni skólans . Efnisorð: Skólastjórnun, forysta, forystuhæfni skóla, forystuhegðun, skólaþróun inn gang ur Rannsóknir á sviði forystu og skólaþróunar benda til þess að forysta sé einn af þeim þáttum sem hefur mest áhrif á skólaþróun og árangur nemenda (Leithwood, Louis, Anderson og Whalstrom, 2004). Af því má draga þá ályktun að ein áhrifaríkasta leið til skólaþróunar sé að þróa forystu og forystuhæfni skóla. Bandaríski menntunar- fræðingurinn Linda Lambert (2006) skilgreinir forystu sem gagnkvæmt (e. reciprocal) stefnufast nám innan samfélags. Í því felst að forysta lærist; hún er ekki eignuð einni persónu eða fáum heldur þróast hún í starfi hópa eða teyma, verður sameign þeirra og birtist í aukinni virkni sem verður einkennandi fyrir menningu stofnunar (Harris, 2010; Lambert, 2003; Spillane, 2006). Sameiginleg og dreifð forysta eins og lýst er hér að framan verður hins vegar ekki til í tómarúmi heldur benda rannsóknir til þess að forystuhegðun skólastjóra skipti höfuðmáli til að koma henni á (Lambert, 2003, 2006; Leithwood o.fl., 2004). Rann- sókn Leithwood og félaga (2004) benti enn fremur til þess að sterk tengsl væru milli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.