Alþýðublaðið - 01.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.02.1924, Blaðsíða 4
4 JECÞYSUSEAÐlfS Éva vaknar, varpar þungan öcd, veit, aö hún á þennan draum að ráöa. Hún sér, að búin bíður drottins hönd og boðar hana lífi sfnu háða. Á kné hún krýpur, — grætur gegna stund, greipar spennir, upp til hímins lítur. Svo réttir drottni sína meyjar- mund og mjúkum tökum blómið aí hún slítur. a 1 erfiljóðum eftir Stefán Ste- fáneson skólameistara, grasafræð- inginn annálaða og höfund >Flóru íslands< og kennara skáldsins, því það hefir á Gagnfræöaskólann & Akureyri gengið, eru þessi snild ar-erindi: Næat, þegar ilmblóm úr íslenzkri mold réttir ylræna blómkollinn sinn, sér hljóðlega blærinn þá hraðar um fold og hvíslar í blómhjartað inn: Það vantar einn vininn, sem var okkur náinn. Og blómhjartað hljóðnar: Hann er dáinn. Og enn fremur seinna í, sama kvæði: En vorblómin ungu og vorhimins Jjós æ vaka yfir minningu hana. Og sóley og fífill og fjóla og rós þá flétta hans minningakrans. Hér er ein vísa þýdd af skáldinu: Mannshjartað. Hjárta vort eir hörpu líkas?, — hörpu tvo með strengi þekka. Annan strenginn Btillir gleðin; stynur hinn af sárum ekka. Forlaganna fingur leika fimir á þá eilífðarhljóma. í dag oss bjóða brúðkaupskvæði, en byrja á morgun grafaróma. Enn skal bent á eina staka vísu, svo sýnishorn sé geflð af sem fiestu, og myndi margur telja eitt vort vitrasta skáld Einar Bene- diktsson fullsæmdan af að hafa ort hana: Hvert hjartaslag erhrapandi stjarna, sem hverfur í timans sjá. ) Hvart augnablik leitar aftur þess upphafs, það kemur frá. Að hér sé fjölhæft hugsjóna- skáld á ferðinni dylst ekki. Málið er og hreinna og vandaðra en flestum nútíðár-byrjendum. Yæri óskandi, að skáldið héldi áfram á braut þeirri, er það hefir lagt út á, því úr svo góðum efniviði, sem skáldskapargáfa hans er, má síðar meira vænta. Umdagmnogveginn. Næturlæknír f nótt Jón Hj. Sigurðsson Laugaveg 40, Simi 179. Jafnaðarmannafélaglð heldur íund á sunnudaginn kemur. Hendrik J. S. Ottósson: Fyrir- lestur um Lenin. Evnldskemtnn heldur st. Skjaldbreið í kvöid kl. 9 í Góð- templ&rahúslnu. l>ar verður leikið >Happið< eítir Pál Árdal, er ný- lega var gétið um hér í blaðinu. Alþýðnfyrlrlestrar Jafnaðar- mannaféJagsIns. Næsti fyrirlest- ur er um aðra helgi, Ólafur Frið- riksson: Vilhjálmur Stefánsson og afrehsverk hans, Fjöldi af ágætum skuggamyndum verða sýndar með fyririestrinum. Að- göngumiðar á 1 kr. verða seidir í Hljóðiærahúsinu f næstu viku. Eappglíma um Ármannsskjöld- inn verður háð f kvöld kl. 8 % í Iðnó. Hljóðfærasláttur bæði áð- ur en glíman hefst og milil at- rennanna. Iniiúenza hefír gert nokkuð / víða vart við sig undanfarna daga hér 1 bænum. Fyrstu sjúk- dómstilfellin sáu læknar á laug- ardaginn og sunnudáginn var. | Eftir þeim upplýsingum, sem hér- aðslæknirinn gaf FB í fyrra kvöld, eru {)au hús 12—15, þar sem I I i L ! ; I 1 Lag ókeypis fá ailir, sem kaupa eitt af neðantöldu vinsælustu dans- lögum, sem allir dansa eftir: La Java, Le Tango du Réve, Nieolas, Josef, ak Josef, Lige ned ad Gaden, Yalentino Love time, Hold dig fast, Rio Night, Den gula Pavilljongen 0. fl. Nótur, stórt úrval. Plötur. Hljóðfærnhús Reyjavíbur Yerðlækkun: Aluminiumpottar 20%. Postulínsbollar 75 aura. Postulínsdiskar 85,aura. Sykurker, Smjörkúpur. Vatnsflöskur. Vatns-, glös. Kökudiskar. Mjög ódýrt. Éannes Jónsson, Laugavegi 28. margir hafa lagst af heimiiistólk- inu, en víða hefír einn og einn maður veikst á heimili án þess, að fleiri hafí orðið veikir enn sem komið er. Veikin legst í meðallagi þungt á fólk. Ómögu- legt er að segja, hvort veikin hefir borist hingað með aðkomu- fólki í þetta sinn, eða hvort hún stafar frá smitun, sem leynst hefir hér í bænum ucdanfarið. Sjómannastofan. Sigurbjörn Á Gíslason talar ki, 8% í kvöld. Hús fýknr. í Innri Fagradal í Ðölum fauk tvilyft íbúðarhús á þriðjudagsnóttina var og bjarg- aðist fólk nauðulega út. - Ritstjóri «g ábyrgðarmaðnr: Hsilbjörn Halléómsn. ' ■ \ Prsntsmlðja HaUgrlatt Bnnsdkktasnnsr, Bsrgstsðastrætl fnf _

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.