Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1958, Blaðsíða 35

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1958, Blaðsíða 35
TlMARIT VFl 1958 13 b) Skuldir: Lán áhvílandi Ljósaf oss-stöð: Lán á Irafoss-stöð: Alþjóðabankinn 31.765.990,38 Mótvirðissjóður 109.763.532,00 Ríkissjóður (ECA) 26.241.776,64 Ýms innlend lán 18.477.195,61 Ógr. vextir og verð- bréf, áfallin Viðskiptamenn Skuldlaus eign '/, 1956 5.015.347,91 Kr. 4.484.564,58 á árinu 1956 4.357.598,66 9.372.946,57 Kr. 186.248.494,59 1.357.729,10 270.601,89 Samtals: Kr. 201.734.336,73 Reksturskostnaður Efra-Sogs, svo sem fyrr segir, er á- ætlaður 20.535.000. Nú er þeirri stöð ekki ætlað að vinna einni heldur í náinni samvinnu við neðri stöðvarnar við Sogsfossana. Séu allar þrjár stöðvarnar fullnotaðar með nýtingartima 5000 stundir verður samstarfið þannig: Aflstöð Samtals: Afl Orkuvinnsla 10" kwh. 73,2 Reksturs- kostnaður Kr. Aflkostnaður kr/kw 366 43.803.000 598 Orkukostnaður kr/kwh. Ljósafoss 15,2 76 3.518.000 232 0,086 Irafoss 31,0 155 19.750.000 640 0.128 Efra-Sog 27,0 135 20.535.000 760 0.152 0.120 Ef bætt væri þriðju vélasamstæðu í Irafoss-stöð og fjórðu í Ljósafoss-stöð. yrði Sogið þar með fullvirkjað og samstarfið við 5000 stunda nýtingartima yrði þannig: Aflstöð Afl Orkuvinnsla 10" kwh. Reksturs-kostnaður Kr. Aflkostnaðui kr/kw Orkukostnaður kr/kwh. Viðbót Ljósafoss Viðbót Irafoss Allar 3 stöðv. 7,3 15,5 73,2 36,5 77,5 366 2.782.000 4.350.000 43.803.000 380 280 598 0.076 0.056 0.120 Samtals: 96 480 50.935.000 531 0.106 FRETTIR Nýtt fúavarnarefni, C-Tox. Eins og kunnug er hefur þurrafúi i skipum þráfald- lega valdið mjög tilfinnanlegu tjóni. Þá hefur og annar fúi í timbri oft mikið tjón í för með sér. Þannig má nefna fúa í gluggaumbúnaði í byggingum. En með þeirri notkun á lélegu timbri, sem hefur átt sér stað á síðari árum, er fúahættan meiri en áður. Fyrir rúmu ári, er ég var áferð í Danmörku, frétti ég af efni, sem framleitt er þar i landi og sem þykir hafa reynst mjög vel til þess að varna þurrafúa og öðrum fúa, ekki aðeins i greni, furu og beyki, heldur og í eik. — Nefnis efni þetta C-TOX og er borið á með pensli. Til þess að afla sem ábyggilegastra upplýsinga um gagnið af þessu efni, áður en ég mælti með því við íslenzka skipasmiði og byggingameistara, aflaði ég vott- orða frá eftirfarandi stofnunum: Teknologisk Institut, tilraunaniðurstöður LH/EL 18/11 —1954 Frá sama, tilraunaniðurstöður LH/EL 27/1 —1955 Statspröveanstalten, skýrsla dags. 21/5, 1953 Sama — — 21/5, 1953 Sama — — 21/5, 1953 Báðar framangreindar vísindastofnanir gerðu fjöl- margar tilraunir með fúavarnarefnið C-TOX, og eru niðurstöður rannsóknanna birtar i framangreindum plöggum, sem ég hef til sýnis hverjum, sem óskar að kynna sér þær. Tilraunirnar fóru fram m. a. á eikarklossum. 1 skýrslu Teknologisk Institut segir berum orðum í niðurstöðunni, að bæði í greni, furu, beyki og eik hafi C-Tox komið í veg fyrir gróður ýmissa þeirra sveppa- tegunda eða fúa, sem fyrir kemur í skipum. Um þetta segir orðrétt: „Sammenfattende kan vi derefter udtale, at midlet C-Tox under de givne betingelser har ydet en god beskyttelse af træet mod angreb af en række af de i mindre skibe forekommende svampe- arter." 1 skýrslum segir m. a. frá því, hvemig sveppurirm Polyporus sulphurens holar eik að innan. Sveppur þessi hefur oft smitað eik, sem notuð er í báta, og tekur að eta hana innan frá, þegar hann nær í raka. I skýrslu, sem upplýsingaskrifstofa sameinuðu þjóð- anna mun hafa gefið út, var bent á nauðsyn þess, að i fúavarnarefnum væri m. a. efni það, sem nefnist Penta- chlorphenol. Var þetta m. a. staðfest af dr. Sigurði Péturssyni, gerlafræðingi. Ég ritaði því verksmiðju þeirri i Danmörku, Kirk & Kompagni, sem framleiðir C-Tox, þ. 10. marz þessa

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.